Kraftsfélagar nutu dásamlegra stunda saman í netheimum í gær, 3. desember, en þá var Aðventukvöld Krafts haldið með öðru sniði heima í stofu hjá félagsmönnum Krafts. Frá stofnun félagsins hefur…
Hó hó hó – nú er kominn hinn dásamlegi aðventutími og við ætlum svo sannarlega að hafa það huggulegt þrátt fyrir samkomutakmarkanir. Jólastund í stofunni með Krafti verður haldið með…
Kraftur er kominn með sína eigin rás á Spotify þar sem heitustu plötusnúðar landsins deila lagalistum með hlustendum. Sóley Kristjánsdóttir eða DJ Sóley sem er félagsmaður í Krafti kom með…
Við í Krafti látum ekki deigan síga þrátt fyrir að það séu meiri samkomutakmarkanir. Við hugsum alltaf í lausnum og því erum við með nokkra vefviðburði og hugmyndir að skemmtilegri…
Vegna samkomutakmarkana þá getum við í Krafti ekki verið með skipulagða viðburði núna í nóvember en við mælum eindregið með að fylgja reglum sóttvarnarteymisins því saman getum við komið í…
Kraftsblaðið okkar er komið út stútfullt af skemmtilegum greinum, viðtölum og fræðandi efni. Má þar nefna viðtal við snjódrífuna Aðalheiði Birgisdóttur sem þveraði Vatnajökul ásamt tíu öðrum konum og viðtal…
Krafti var að berast ótrúlega falleg gjöf frá fjölskyldunni á B12 eins og hún kallar sig. En þau voru rétt í þessu að gefa okkur eina milljón króna til stuðnings…
Kraftur leitar að starfsmanni, í verktakavinnu til að hafa umsjón með NorðanKrafti, stuðningshópi fyrir unga krabbameinsgreinda (45 ára og yngri). NorðanKraftur er staðsettur á Akureyri og þjónustar félagsmenn Krafts á…