Um tíma hafa nauðsynleg andhormónalyf fyrir konur sem lokið hafa meðferð við brjóstakrabbameini verið ófáanleg á landinu en samkvæmt nýjustu upplýsingum frá dreifingarfyrirtækinu Distica eru þau nú á leiðinni til…
Kraftur stendur nú annað árið í röð fyrir vitundarvakningunni Krabbamein fer ekki í frí. Vitundarvakningin snýr að því að kynna fólki opnunartíma þjónustuaðila hjá þeim sem sinna krabbameinsgreindum og aðstandendum…
Í gær miðvikudaginn 8.júlí komu, nokkrir félagsmenn okkar saman ásamt fjölskyldu og vinum, saman í Fræðslurjóðrinu við Elliðavatn. Stemmningin var frábær og héldu Ingvar og Kristinn uppi stemmningu með frábæru…
Við hjá Krafti vekjum athygli á því núna í júlí að þó fólk fari í sumarfrí þá fer krabbamein ekki í frí. Við höfum því tekið saman opnunartíma hjá þjónustuaðilum…
Krabbameinsfélagið stendur nú yfir rannsókninni Áttavitinn. Rannsóknin miðar að því að kortleggja reynslu þeirra sem greinst hafa með krabbamein af greiningar- og meðferðarferlinu. Niðurstöðurnar verða nýttar til að vekja athygli…
Fimmtudaginn 25. júní hélt Kraftur hið árlega Sumargrill sitt í Guðmundarlundi í Kópavogi. Þar komu félagsmenn saman og nutu líðandi stundar. Afskaplega skemmtileg stemning var á svæðinu og blíðskaparveður. Vally…
Krakkarnir í 10. bekk í Sandgerðisskóla tóku þátt í Fjármálaleikunum 2020 sem haldnir voru í þriðja sinn í mars. Þau lentu í 3. sæti í ár og fengu 50.000 krónur…
Snjódrífurnar sem standa að baki átaksverkefninu, Lífskraftur, leggja af stað í göngu sína yfir Vatnajökul sunnudaginn 7. júní. Markmiðið með Lífskrafti er að safna áheitum fyrir okkur í Krafti og…