Átakið Lífskraftur 2020 var kynnt í dag á blaðamannafundi í verslun 66° Norður í Faxafeni. Lífskraftur er yfirskrift átaks í útivist og hreyfingu, þar sem tilgangurinn er að safna áheitum…
Þann 8. janúar tóku Skagamenn og nærsveitungar sig saman og perluðu armbönd til styrktar Krafti. Um var að ræða nýju „Lífið er núna“ afmælisarmbönd Krafts sem eru í sannkölluðum norðurljósalitum….
GLEÐILEGT ÁR! Við hlökkum svo sannarlega til að eiga viðburðarríkt ár með ykkur en dagskrá janúar er nú komin í loftið og fullt af flottum hlutum að gerast. Við erum…
Við hjá Krafti óskum þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ár. Við sendum þér hlýju, kærleik og ljós í hjarta og vonum að þú njótir hátíðarinnar í…
Hin 11 ára Anna Kristín Kjartansdóttir kom nýverið í Kraft með sparibaukinn sinn og tæmdi hann til styrktar Krafti. Hún var búin að safna í nokkra mánuði fyrir armböndum sem…
Skrifstofa Krafts í Skógarhlíð 8 verður opin fram til áramóta. Við verðum með viðtalsþjónustu fram að Þorláksmessu og við bjóðum alla hjartanlega velkomna. Hjá Krafti geturðu líka fengið jólagjafir sem…
Sunnudaginn 15. desember hélt einkaþjálfarinn Indíana Nanna Jóhannsdóttir, sérstaka hópæfingu í World Class Laugum til að fagna útgáfu bókar sinnar Fjarþjálfun. Allir sem mættu á æfinguna hjá henni borguðu sérstakt…
Það má með sanni segja að jólin hafi komið snemma hjá Krafti í ár þar sem stelpurnar í Konur eru konum bestar komu nýverið og afhentu Krafti veglegan styrk. En…