Ár hvert styrkir Leonard eitt góðgerðarfélag með sölu á sérstökum hálsmenum. Við erum ótrúlega stolt af því að í ár verða þessi styrktarhálsmen Leonard seld til styrktar Krafti. Þetta er…
Í gær, annan í aðventu, komu rúmlega 350 manns saman í Brekkuskóla á Akureyri og perluðu „Lífið er núna“ armband í tilefni af 20 ára afmæli Krafts. En í heildina…
Fimmtudaginn 5. desember var hið árlega aðventukvöld Krafts haldið að Skógarhlíð 8. Þá gafst félagsmönnum kostur á að koma og njóta ánægjulegrar aðventustundar með fjölskyldu sínum og vinum. Glæsileg dagskrá…
Sunnudaginn 1. desember komu rúmlega 450 manns saman á Icelandair Hótel Natura og perluðu nýtt „Lífið er núna“ armband í tilefni af 20 ára afmæli Krafts. En í heildina voru…
Kraftur hefur hannað sérstakt afmælisarmband í tilefni af 20 ára afmæli félagsins. Armbandið er í sannkölluðum norðurljósalitum og selt í takmörkuðu upplagi. Perluarmbandið er með gler- og plastperlum og áletruninni „Lífið…
Kraftur stendur fyrir sérstökum perluviðburði á Icelandair Hótel Natura á Nauthólsvegi á fyrsta í aðventu, þ.e. sunnudaginn 1. desember milli klukkan 13 og 17. Þetta er lokahnykkurinn í afmælisári Krafts…
Stútfull aðventudagskrá hjá Krafti í desember. Við erum með aðventuviðburðinn Perlað af Krafti 1. desember á Hótel Natura og 8. desember á Akureyri. Aðventukvöld Krafts fyrir félagsmenn verður 5. desember…
Helgina 8.-10. nóvember hélt Kraftur í samstarfi við KVAN endurnærandi og uppbyggjandi helgi fyrir félagsmenn Krafts undir heitinu Lífið er núna helgin. Markmið helgarinnar var að gefa fólki tækifæri á…