Skip to main content

Dagskrá Krafts í ágúst

Þjónusta Krafts fer jafnt og þétt af stað eftir sumarið. Hóparnir okkar munu fara hittast á ný í ágúst eins og  StelpuKraftur, FítonsKraftur og AðstandendaKraftur. Sálfræðiþjónusta mun hefjast um miðjan ágúst og hægt er að panta sér tíma í markþjálfun hjá Stínu markþjálfa.

Í ágúst verðum við með göngu um Reynisvatn og ætlum líka að hittast og fara saman í mínígolf í skemmtigarðinum.

Kíktu endilega á PDF útgáfu af dagskránni okkar í ágúst.