Nýverið lögðu starfsmenn Bókun / Tripadvisor á Íslandi Krafti lið og perluðu armbönd til styrktar félaginu. Starfsmennirnir perluðu alls um 350 armbönd til stuðnings félaginu. Það er alltaf jafn ánægjulegt…
Laugardaginn 8. júní var haldið Fuck Cancer Fjallahjólamót í Hlíðafjalli á Akureyri. Hópurinn Fuck Cancer – Því lífið er áskorun stóð fyrir viðburðinum og rann allur ágóði mótsins í Neyðarsjóð…
Fimmtudaginn 20. júní hélt Kraftur hið árlega Sumargrill sitt í Guðmundarlundi í Kópavogi. Öllu var til tjaldað á Sumargrillinu þetta árið þar sem það var hluti af afmælisársdagskrá Krafts. Um…
Í maí hélt Tónasmiðjan í Norðurþingi tónleikasýninguna „Lífið er núna – ROKKUM gegn krabbameini“ á Húsavík. Þar komu einstaklingar, einsöngvarar, stórhljómsveit og bakraddir saman og héldu glæsilega sýningu sem var…
Sumarið er þvílíkt að byrja vel hjá okkur og er sólin að leika við okkur. Því verðum við með fullt af útiveru hjá Krafti í júní, fjallgöngur, klifur og sumargrill…
Jenetta Bárðardóttir varð sjötug 12.maí síðastliðinn og afþakkaði allar gjafir og óskaði eftir að gestir myndu styrkja Kraft þess í stað. „Ég á allt til alls og fannst því peningunum…
Í dag, 19. maí, hélt Kraftur Lífið er núna hlaupið í tilefni af 20 ára afmæli félagsins. Hlaupið var á þremur stöðum á landinu undir kjörorðunum Lífið er núna, á…
DAGSKRÁ KRAFTS Í MAÍ Vormánuðir byrjaðir jibbý jey og er að sjálfsögðu nóg að gera hjá Krafti með skemmtilegum viðburðum. Fastir liðir eins og vanalega og svo Lífið er núna…