Í tilefni af 20 ára afmæli Krafts verðum við nú með örráðstefnu þann 20. mars sem ber nafnið – Fokk ég er með krabbamein! Örráðstefnan hefst klukkan 17:15 í Stúdentakjallaranum…
Þann 1. janúar á þessu ári tók í gildi ný reglugerð um þátttöku Sjúkratrygginga í kostnaði við tæknifrjóvganir sem fela í sér talsverða réttarbót fyrir ykkur sem standið frammi fyrir…
DAGSKRÁ KRAFTS Í MARS Dagskrá Krafts fyrir mars– fastir liðir eins og vanalega og fullt af skemmtilegum nýjum viðburðum, örráðstefna, markmiðasetning, KynKraftur, slökun og margt fleira. Þú getur smellt hér…
Kraftur var svo heppinn að vera valinn til að hljóta styrk að upphæð 125.000 kr. frá Foss stéttarfélagi í almannaþjónustu. Ágústa sem er í stjórn Foss kom og veitti styrkinn…
Í dag fékk Kraftur veglegan styrk frá Kjartani Antonssyni en hann er vel þekktur í heimi stangveiðimann og kvenna hér á landi fyrir silungafluguna Zeldu sem hefur gefið vel af…
Fimmtudaginn 28. febrúar 2019 kl. 13:30-15:00 hefst námskeið fyrir konur með krabbamein í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins. Námskeiðið er byggt á fyrirmynd frá Kanada. Námskeiðið verður í þrjú skipti, einu sinni í…
Í dag setti Kraftur nýtt hlaðvarp í loftið sem er í raun fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Í hlaðvarpinu er rætt opinskátt um krabbamein á mannamáli, bæði frá sjónarhorni þeirra…
DAGSKRÁ KRAFTS Í FEBRÚAR Dagskrá Krafts fyrir febrúar– fastir liðir eins og vanalega og fullt af skemmtilegum nýjum viðburðum í febrúar. Þú getur smellt hér til að nálgast hana sem…