Vinir og ættingjar Kára Arnar standa fyrir Káramótinu í samstarfi við Golfklúbb Mosfellsbæjar. Mótið er minningarmót um Kára Örn Hinriksson sem lést síðastliðinn vetur. Mótið verður haldið á sunnudaginn 14.ágúst á…
Þessi ljósmynd var tekin við afhendingu á myndarlegum styrk til Krafts og Neistans. Það var Hrossarækt og Aurora foundation sem stóðu að þessari söfnun í minningu Einars Öder, hestamanns, sem…
Nú LOKSINS gefst fólki tækifæri á að versla vörur okkar inn á netverslun Krabbameinsfélagsins. Allur ágóði af sölunni rennur beint til starfsemi félagsins sem styður við ungt fólk sem greinst…
Ragnheiður Guðmundsdóttir greindist með lífhimnukrabbamein aðeins 34 ára gömul. Hún bloggar um baráttu sína við krabbamein, ferðalögin um heiminn, ástina sem hún fann í Indlandi og hennar sýn á lífið….
Krafts-blaðið er komið út. Meðal efnis í blaðinu er viðtal Bergljótar Davíðsdóttur við systkinin Söndru, Indriða Hrannar og Bjarndísi Helgu um móðurmissi fyrir nokkrum árum, viðtal Orra Páls Ormarssonar við…
Miðstöð síðbúinna afleiðinga er fyrir einstaklinga sem fengu krabbamein sem börn eða unglingar og eru lausir við sjúkdóminn. Almennt verður boðið upp á reglubundna eftirfylgd upp að 25 ára aldri,…
Hægt er að panta púða með því að senda póst á berjabomba@gmail.com. Kraftur þakkar kærlega þann hlýhug sem sýndur er með þessu framtaki.
Gallup framkvæmdi könnun á dögunum þar sem svarendur fengu gjafabréf fyrir þátttöku sína. Þeir gátu líka valið að styrkja Kraft í stað þess að fá gjafabréf og voru fjölmargir sem…