Aurora styrktarfélag hefur árlega síðustu níu árin styrkt hin ýmsu góðgerðarfélög með rausnarlegum hætti. Fulltrúi Krafts, Ragnheiður Davíðsdóttir, mætti fyrir hönd félagsins á stóðhestasýninguna og kynnti félagið við upphaf dagskrárinnar….
Þeir sem hyggjast bjóða sig fram til setu í stjórn Krafts sendi framboð sitt fyrir 14. apríl á netfangið kraftur@kraftur.org. Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Davíðsdóttir framkvæmdastjóri Krafts ragnheidur@kraftur.org sími 866-9600.
Við minnum á að umsóknarfrestur til að sækja um í Neyðarsjóð Krafts rennur út þann 1. apríl n.k. Sjá nánar hér: https://kraftur.org/forsida/thjonusta/neydarsjodur/ Umsóknir skulu berast Krafti, Skógarhlíð 8, 105, Reykjavík.
Krafti barst myndarleg gjöf þann 9. mars sl. Þá mættu fulltrúar frá Toyota umboðinu og afhentu félaginu afrakstur söfnunarinnar “Geðveik jól” þar sem kr. 1.469.250 söfnuðust fyrir Kraft. Það voru…
Kraftur hlaut styrk sem nam 1.075.000 krónum og mættu Salvör Sæmundsdóttir, stjórnarmaður, og Ragnheiður Davíðsdóttir, framkvæmdastjóri í höfuðstöðvar Arionbanka og tóku á móti styrknum. Kraftur þakkar Arionbanka og starfsfólki hans…
Hugmyndin með Kraftskvöldi er einfaldlega sú að ungt fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur geti hitt annað fólk í svipuðum aðstæðum. Það verða ávalt einhverjir úr stjórninni sem…
Á ÖR-ráðstefnunni munu ungir einstaklingar greina frá reynslu sinni af krabbameini, bæði greindir og aðstandendur. Hannes Ívarsson mun fjalla um getuleysi vegna krabbameins og kröfur karlmanna sem greinast með krabbamein…
Við vorum að hrinda af stað átakinu #ShareYourScar. Átakið snýst um vitundarvakningu allra um ungt fólk og krabbamein, krabbamein er ekki tabú og kemur öllum við. Kraftur vill vekja almenna…