Alla leið hefur í samstafi við Kraft hafið söfnun fyrir Neyðarsjóð Krafts með árlegri jólakertasölu. Allur ágóði af sölunni mun renna óskiptur til Neyðarsjóðs Krafts. Sjóðurinn mun koma til með…
ASK arkitektar gerðu sér lítið fyrir og buðu öllu starfsfólki sínu og mökum á tónleika Krafts í Hörpu annað kvöld. Kraftur þakkar fyrirtækinu kærlega fyrir og bendir öðrum fyrirtækjum á…
Viltu bjóða fjölskyldunni í Húsdýragarðinn um helgina? Yngsta kynslóðin elskar Húsdýragarðinn en næsta helgi er sú síðasta sem tækin eru opin áður en vetrardagskráin hefst. Húsdýragarðurinn og Atlantsolía bjóða dælulykilshöfum…
Í tilefni af 15 ára afmælisári Krafts mun félagið efna til Styrktartónleika í Norðuljósasal Hörpu miðvikudaginn 17.september kl. 20. Allur ágóði af tónleikunum mun renna í neyðarsjóð Krafts sem stofnaður…
Ágætu félagar. Þann 1. október n.k. verður félagið okkar, Kraftur, 15 ára. Við munum minnast þessara tímamóta á ýmsan hátt og verður fjallað um það sérstaklega síðar. Einn liðurinn í…
Í útgáfuhófi bókarinnar “Þegar foreldri fær krabbamein” afhenti fyrirtækið “Gengur vel ehf” Krafti kr. 1.000.000 sem styrk til útgáfu bókarinnar. Fyrirtækið selur m.a. Benecos, lífrænt vottaðar snyrtivörur sem eru lausar…
Föstudaginn 16. maí afhentu Bjarni Sigurðsson fh. Costablanca og Ágúst Þór Gestsson verðlaunahafi á Costablanca Open 2014, Krafti ávísun að fjárhæð rúmar 72.000 kr. Í Costablanca Open golfmótinu í lok…
Aðalfundur Krafts var haldinn í gær, miðvkudaginn 30. apríl. Á fundinum voru Hlín Rafnsdóttur þökkum störf fyrir félagið í 14 ár en húnhefur verið félagi í Krafti frá fyrsta starfsári…