
Endurhæfingarteymi krabbameinsgreindra á Landspítala, Krabbameinsfélag Íslands, Ljósið, Kraftur, Heilsustofnun NLFÍ og Reykjalundur boða til málþings um endurhæfingu fólks sem greinst hefur með krabbamein. Málþingið fer fram í hátíðarsal Háskóla Íslands…