Frumusýni úr leghálskrabbameinsskimun er rannsakað í smásjá á rannsóknarstofunni. Rannsóknin leiðir síðan í ljós hvort að um frumubreytingar sé að ræða. Öll skimunarsýni eru send á stóra rannsóknarstofu í Danmörku…
Þegar engar frumubreytingar eru til staðar er niðurstaðan send rafrænt til þín í gegnum Ísland.is (Mínar síður – Pósthólf). Það þýðir að ekkert óeðlilegt kom í ljós. Þú færð sjálfkrafa…
Ljósmæður og hjúkrunarfræðingar, sem hafa hlotið sérstaka þjálfun, taka leghálssýni á öllum 19 heilsugæslustöðvunum á höfuðborgarsvæðinu með sama hætti og ljósmæður og hjúkrunarfræðingar hafa gert og halda áfram að gera…
Ef þú ert í vafa um hvenær þú fórst síðast í skimun getur þú leitað að upplýsingunum inn á www.heilsuvera.is og þar ferðu inn í Sjúkrasaga – Skimunarsaga. Þú getur…
Konur eru boðaðar í reglubundna skimun með boðsbréfi í bréfpósti en unnið er að því að boðsbréfin verði rafræn í náinni framtíð. Miðað er við að konum sé boðin skimun…
Frumubreytingar geta valdið leghálskrabbameini. Þegar slíkar breytingar eru uppgötvaðar og meðhöndlaðar í tíma er hins vegar hægt að koma í veg fyrir að þær valdi leghálskrabbameini. Frumubreytingar eru ekki krabbamein…
Finnist hnútur við sjálfskoðun skaltu leita strax til læknis á heilsugæslunni þinni. Það ætti ekki að þurfa að bíða í marga daga eftir tíma en það er vert að segja…
Ekki er mælt með brjóstaskimun hjá einkennalausum konum á meðgöngu og ekki fyrr en þremur mánuðum eftir að brjóstagjöf lýkur.