Ef þú ert með brjóstapúða er oftast ekkert mál að framkvæma brjóstaskimun, þó getur það farið eftir hvar púðinn liggur, fyrir framan eða aftan brjóstvöðvann, það getur truflað myndgreininguna meira…
Klínísk brjóstamyndataka er fyrir konur með einkenni frá brjóstum, eða þær sem finna fyrir hnút í brjóstum. Ef þú finnur fyrir hnút í brjóstum skaltu leita til læknis á heilsugæslunni….
Allar konur fá svar úr skimun inn á island.is og ætti svar að berast 2-4 vikum eftir skimun. Ef grunur leikur á að um krabbamein sé að ræða að skimun…
Ef þú ert í vafa um hvenær þú fórst síðast í skimun getur þú leitað að upplýsingunum inn á www.heilsuvera.is og þar ferðu inn í Sjúkrasaga – Skimunarsaga. Þú getur…
Skimunin er röntgenmyndataka af báðum brjóstum (brjóstamyndataka). Geislafræðingar framkvæma rannsóknina en röntgenlæknar skoða myndirnar þínar.
Í Reykjavík fer brjóstaskimunin fram í Brjóstamiðstöð, sem er á 3. hæð að Eiríksgötu 5. Á Akureyri er þjónustan staðsett á Sjúkrahúsinu á Akureyri, Eyrarlandsvegi, inngangur C. Á landsbyggðinni er…
Einkennalausum konum á aldrinum 40-69 ára er boðin skimun fyrir brjóstakrabbameini á tveggja ára fresti og konum á aldrinum 70-74 ára á þriggja ára fresti. Konur fá boðsbréf frá samhæfingarstöð…
Brjóstaskimun er rannsókn á einkennalausum konum. Markmið skimunar er að greina sjúkdóminn á byrjunarstigi, bjóða betri meðferðarvalkosti og koma í veg fyrir að konur látist úr brjóstakrabbameini. Skimun er ekki…