Þessi frábæri hópur sem eru nemendur í 8. og 9. bekk í Áslandsskóla Hafnafirði, héldu fata- og bókamarkað, ásamt því að þau seldu heimatilbúin kerti, á Menningardegi skólans þann 30. mars…
Eurovision maí er hafinn!! Kraftur eignar sér að sjálfsögðu framlag Íslands í ár, nafnið POWER (halló, Kraftur!) og svo er og textinn sjálfur ekki minni tenging við ferðalagið með krabbanum. Við segjum því bara áfram Diljá!…
Að klífa brattann er með skipulagðar göngur tvisvar í mánuði fram að göngu um Grænahrygg. Það er tilvalið að nýta sér göngurnar sem undirbúning fyrir Grænahrygg, en að sjálfsögðu eru öll velkomin,…
Þessa dagana munu meðlimir Krafts fá sendan tölvupóst með uppfærðu félagskorti með fullt af nýjum afsláttum og samstarfsaðilum. Nú er hægt að skella sér í Hvammsvík, Viðey, fá sér Djúsí…
Við fengum frábæra heimsókn fyrr í þessum mánuði, þegar félagar úr Lionsklúbbi Hafnafjarðar komu hér við á skrifstofu Krafts og settu saman og settu upp fyrir okkur húsgöng i félagsheimilið…
Stefán Magnússon sem gengt hefur stöðu framkvæmdastjóra í fjarveru Huldu Hjálmarsdóttur, sem er í fæðingarorlofi, hefur látið af störfum hjá félaginu til að fara til annarra starfa. „Það hefur verið frábær…
Aðalfundur Krafts fer fram 26. apríl nk. kl. 17:00. Fundurinn fer fram í Skógarhlíð 8, 4. hæð. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi Krafts frá síðasta aðalfundi….
FítonsKraftur ætlar að klífa brattann og standa fyrir göngum sem eru fyrir alla félagsmenn Krafts, bæði þá sem greinst hafa með krabbamein og eru að koma sér út í lífið…