Í gær, fimmtudaginn 22. júní, var árlega Sumargrill Krafts haldið með pompi og prakt í Guðmundarlundi í Kópavogi. Þrátt fyrir heldur „íslenskt sumarveður“ með rigningu og vindi mættu um 200…
Í gær, fimmtudaginn 22. júní, var árlega Sumargrill Krafts haldið með pompi og prakt í Guðmundarlundi í Kópavogi. Þrátt fyrir heldur „íslenskt sumarveður“ með rigningu og vindi mættu um 200…
Í dag fer í sölu ný og vönduð “Lífið er núna” skartgripalína frá Krafti. Skartið er hannað og framleitt af Vera Design og rennur allur ágóði af sölu skartsins til…
Hraunvallaskóli hefur undanfarin ár perlað af þvílíkum krafti á árlegum Hraunvallaleikum skólans. Það er hún Ragnheiður Berg umsjónarkennari í Hraunvallaskóla sem hefur haldið utan um perlustöðina á leikunum. Nemendum er…
Þann 26. apríl s.l. var 22. aðalfundur Krafts haldinn. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf. Elín Skúladóttir formaður Krafts fór yfir skýrslu stjórnar þar sem stiklað var á stóru um…
Þessi frábæri hópur sem eru nemendur í 8. og 9. bekk í Áslandsskóla Hafnafirði, héldu fata- og bókamarkað, ásamt því að þau seldu heimatilbúin kerti, á Menningardegi skólans þann 30. mars…
Eurovision maí er hafinn!! Kraftur eignar sér að sjálfsögðu framlag Íslands í ár, nafnið POWER (halló, Kraftur!) og svo er og textinn sjálfur ekki minni tenging við ferðalagið með krabbanum. Við segjum því bara áfram Diljá!…
Að klífa brattann er með skipulagðar göngur tvisvar í mánuði fram að göngu um Grænahrygg. Það er tilvalið að nýta sér göngurnar sem undirbúning fyrir Grænahrygg, en að sjálfsögðu eru öll velkomin,…
Þessa dagana munu meðlimir Krafts fá sendan tölvupóst með uppfærðu félagskorti með fullt af nýjum afsláttum og samstarfsaðilum. Nú er hægt að skella sér í Hvammsvík, Viðey, fá sér Djúsí…