Reykjavíkurmaraþonið var haldið með glæsibrag um helgina þar sem þúsundir manna hlupu bæði til styrktar góðgerðarfélögum sem og sér til yndisauka. Um 130 hlauparar hlupu af krafti í Reykjavíkurmaraþoninu til…
Lífið er núna festivalið verður haldið hátíðlega 10. september næstkomandi á Hótel Hilton. Þetta er árshátíð fyrir félagsmenn okkar þar sem við komum saman og fögnum lífinu. Sannkölluð veisla þar…
Nú þegar hausta tekur er starfsemi Krafts öll að komast aftur í samt horf. Við hlökkum mikið til að eiga frábærar stundir með þér og þínum í haust. Sjá hér…
Kraftur, stuðningsfélag leitar að drífandi einstakling með hjarta fyrir málstaðnum í tímabundið starf framkvæmdastjóra félagsins. Helstu verkefni og ábyrgð: Ábyrgð á daglegum rekstri og stjórnun Krafts Hrinda í framkvæmd stefnu félagsins…
Við hvetjum alla sem ætla að hlaupa eða ganga í Reykjavíkurmaraþoninu að hlaupa af Krafti og safna áheitum fyrir félagið og þannig hjálpa okkur að hjálpa ungu fólki sem greinst…
Á hverju ári vekur Kraftur athygli á því að þó að starfsfólk fari í sumarfrí fer krabbamein ekki í frí og því auglýsum við opnunartíma hjá hinum ýmsu þjónustuaðilum í…
Being diagnosed with cancer in a country where you do not speak the language can be an alienating experience, especially if you are far away from your friends, family and…
Götuhátíð Hins Hússins verður haldið hátíðlega í húsnæði Hins Hússins í Elliðaárdalnum næstkomandi þriðjudag , 5. júlí frá klukkan 15:30-18:00. Allur ágóði hátíðarinnar rennur til Krafts og hvetjum við að…