Hó hó hó – nú er hinn yndislegi desember mættur með kósý kertaljósum og alls kyns kræsingum. Það verður svo sannarlega jóla- og hátíðarbragur yfir Krafti núna í desember og hlökkum…
Á hverju ári í október er bleik vika hjá Tupperware Nordic og er þá seld ákveðin vara til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Sölufulltrúar Baluba á Íslandi og þeirra hópstjórar ákváðu…
Við kynnum með stolti nýtt jólasamstarf við Omnom. Nú geturðu keypt gómsætt jólasúkkulaði – Vetrarlínu Omnom og Krafts til styrktar félaginu. Tvöföld gjöf; gæða súkkulaði fyrir þig og þína og…
Inga Bryndís Árnadóttir hefur verið ráðin til starfa hjá Krafti en hún mun sinna fræðslu og hagsmunamálum félagsins. Inga er nýflutt heim frá Danmörku en hún hefur búið þar síðustu…
Kraftur hefur nú tekið upp stafrænt félagskort fyrir síma sem gefur félagsmönnum Krafts tækifæri á að auðkenna sig hjá ýmsum samstarfsaðilum félagsins sem og til að sýna fram á að…
Fimmtudagskvöldið, 4. nóvember, hélt Kraftur strákastund þar sem karlmenn sem hafa orðið fyrir áhrifum af krabbameini komu saman, hlustuðu á aðra og deildu reynslu. Um 50 karlmenn á öllum aldri…
Við erum með fullt af flottum viðburðum, námskeiðum, hittingum og fleira í nóvember. En þar sem StrákaKraftur hefur formlega hafið göngu sína á ný og ætlum við að vera með…
Fimmtudagskvöldið, 4 nóvember, heldur Kraftur Kraftmikla strákastund á Kexinu. Markmiðið með stundinni er að karlmenn sem hafa verið snertir af krabbameini hvort sem þeir hafa greinst með krabbamein eða eru…