Fimmtudaginn, 30. september getur fólk gætt sér á sérstökum Take-Away seðli hjá Austur-Indíafélaginu og renna 2.000 krónur af hverri máltíð til Krafts. Um er að ræða alveg sér matseðil í…
Þann 11. september stóð Kraftur fyrir hlaupa- og hausthátíð þar sem fólk gat komið og notið haustsins, hlaupið af Krafti í Elliðaárdalnum og hvatt Kraftshlaupara áfram. Tilefnið var að Reykjavíkurmaraþoni…
Komið er að haustúthlutun úr Neyðarsjóði Krafts. Umsóknarfrestur er til og með 1. október. Neyðarsjóðnum er ætlað að styrkja ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og hefur lent í…
Við hlökkum mikið til að eiga ánægjulegt haust með þér og þínum en það er fullt af skemmtilegum viðburðum á döfinni. Hlaupa- og hausthátíð Krafts Stórskemmtileg hátíð verður haldin 11….
Nýverið safnaði Agla Björg Kristjánsdóttir áheitum til styrktar Krafti. Hún ákvað að snoða sig ef hún næði að safna 500.000 krónum fyrir félagið en hún náði markmiði sínu og gott…
Kraftur ætlar að standa fyrir hlaupa- og hausthátíð 11. september næstkomandi í ljósi þess að Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2021 hefur verið aflýst í ár. Fólk sem ætlar að „hlaupa sína leið“…
Ný plaköt hafa nú litið dagsins ljós í vefverslun Krafts sem minna okkur á að staldra við í núinu. Plakötin eru hönnuð af Töru Tjörvadóttur sem heldur úti vörusíðunni https://taratjorva.com/…