Nú hefur enn meira verið hert á sóttvarnaraðgerðum svo við höfum aðlagað dagskrá október að því sem og þjónustu. Því miður höfum við þurft að hætta við einhverja viðburði og…
Í ljósi breyttra aðstæðna þá höfum við í Krafti endurskoðað þá viðburði sem að til stóð að halda núna í október. Sumir viðburðir frestast um einhverja daga eða vikur meðan…
Nú er bleikur október að hefjast og af því tilefni verður Kraftur með kröftuga kvennastund í Hörpu þann 21. október þar sem engar aðrar en eftirfarandi konur verða með erindi:…
Á ári hverju ári greinast 70 ungir einstaklingar með krabbamein á aldrinum 18-40 ára ─ en árlega greinast um 1600 einstaklingar með krabbamein á Íslandi. Daglega deyr ein kona og…
Sirrý Ágústsdóttir og Snjódrífurnar afhentu fulltrúum styrktarfélaganna Lífs og Krafts afrakstur söfnunar Lífskrafts samtals 6 milljónir króna á Kjarvalsstöðum í gær. Hvort félag fékk 3 milljónir króna. Í byrjun sumars…
Úthlutað verður úr Neyðarsjóði Krafts í október næstkomandi. Umsóknarfrestur er til og með 1.október. Neyðarsjóðnum er ætlað að styrkja ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og lent hefur í…
Það gleður okkur í Krafti svo sannarlega að nú eru mánaðarlegir styrktaraðilar okkar orðnir tvöþúsund talsins en rétt fyrir tæplega þremur árum byrjaði félagið að safna mánaðarlegum Kraftsvinum. Með mánaðarlegum…
Það að geta boðið félagsmönnum Krafts upp á endurhæfingu í frábærri aðstöðu í Heilsuklasanum er alveg hreint frábært. En nýverið var undirritaður samstarfssamningur milli Krafts og Heilsuklasans þar sem FítonsKraftur…