Nýju bestu vinir okkar í HHHC hlaupahópnum héldu árshátíð á dögunum og í tilefni af því voru þeir með uppboð á ýmsum munum. Merkilegasti gripurinn sem var á uppboði var…
Þann 30. apríl síðastliðinn var aðalfundur félagsins haldinn með pompi og prakt. Að venju var farið yfir hefðbundin aðalfundarstörf og starfsár stjórnar gert upp, enda viðburðarríkt ár á sviði fjáröflunar…
Mæðgurnar Sóley Björg Ingibergsdóttir og Málfríður Baldvinsdóttir kíktu í heimsókn á skrifstofu Krafts í vikunni. Tilefnið var að afhenda Krafti veglegan styrk. Sóley hélt upp á þrítugs afmælið sitt og…
Félag austfirskra kvenna í Reykjavík, ákvað á aðalfundi sínum á dögunum, að styrkja starfsemi Krafts um 300. 000 kr. með styrknum fylgdu hlýjar kveðjur frá félaginu og góðar óskir til…
Það var rífandi stemming í Lindakirkju í síðustu viku, en þar fóru fram tónleikar til styrktar Krafti. Það var hópur nemenda í viðburðarstjórnunarkúrs í HÍ sem langaði til að taka…
Aðalfundur Krafts verður haldinn þriðjudaginn 30. apríl í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8 og hefst kl. 18:00. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi liðins starfsárs. 2. Endurskoðaðir reikningar…
Laugardaginn 23. mars var haldin minningarglíma til minningar um Arnar Inga Guðbjartsson sem lést úr krabbameini í janúar á síðasta ári. Arnar Ingi var virkur þátttakandi í glímusenunni hér á…
Það var brjálað stuð á hinu árlega Páskabingói Krafts. Þar sem hann var æviráðinn síðast að þá að sjálfsögðu var enginn annar en Lalli Töframaður sem töfraði fram hverja töluna…