Við í Krafti göngum spennt inn í nýtt ár og hlökkum til að eiga viðburðarríkt ár. Við urðum því miður að fresta Lífið er núna Festivalinu okkar sem átti að…
Ný lög tóku gildi þann 1. nóvember 2021 að einstaklingar og fyrirtæki eiga rétt á skattaafslætti frá skattskyldum tekjum vegna gjafa og framlaga til almannaheillafélaga. Það nýtist Krafti svo sannarlega…
Lífið er núna festivalinu sem halda átti hátíðlega 22. janúar næstkomandi hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Festivalið er árshátíð fyrir félagsmenn Krafts en sökum óvissu í þjóðfélaginu var tekin…
Kraftur óskar félagsmönnum, velunnurum, sjálfboðaliðum og öðrum landsmönnum gleðilegs nýs árs og þakkar samfylgdina og ómetanlegan stuðning á árinu sem er að líða! Við tökum fagnandi á móti nýju ári…
Við hjá Krafti óskum þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við sendum þér hlýju, kærleik og ljós í hjarta og vonum að þú njótir hátíðarinnar í…
Í byrjun desember tók hlaupahópurinn FÍ Fjallahlaup, æfingarhópur á vegum Ferðafélags Íslands, sig til og hélt 24 klukkustunda boðhlaup í kringum Reynisvatn til styrktar Neyðarsjóði Krafts. Yfir 50 manns tóku…
Kraftur fékk nýverið afhentan styrk upp á 500.000 krónur úr góðgerðarsöfnun Nettó, Notum netið til góðra verka. Stjórn Krafts ákvað að nýta styrkinn í formi gjafakorta í Nettó fyrir félagsmenn…
Lífið er núna festivalið verður haldið hátíðlega 22. janúar næstkomandi á Hótel Hilton. Þetta er árshátíð fyrir félagsmenn okkar þar sem við komum saman og fögnum lífinu. Sannkölluð veisla þar…