Agla Björk Kristjánsdóttir missti pabba sinn úr krabbameini fyrir um fjórum árum síðan þá einungis 8 ára gömul. Í dag er Agla 12 ára gömul og ákvað hún að láta…
Kraftur kemur inn í haustið af Krafti. NorðanKraftur er kominn úr sumarfríi og verður með tvo skemmtilega viðburði í ágúst. Sömuleiðis verða StelpuKraftur og AðstandendaKraftur með hittinga. Við skellum okkur…
Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, leitar að drífandi og skemmtilegum einstaklingi sem hefur hjarta fyrir málstaðnum í 80% – 100% starf fræðslu- og…
Jibbý jeyyy það er komið sumar og búið að taka allar samkomutakmarkanir af. Það er svo sannarlega hægt að gleðjast yfir því. Krabbamein fer ekki í frí Þriðja árið í…
Kraftur stendur nú þriðja árið í röð fyrir vitundarvakningunni Krabbamein fer ekki í frí. Vitundarvakningin snýr að því að kynna fólki opnunartíma þjónustuaðila hjá þeim sem sinna krabbameinsgreindum og aðstandendum…
Fimmtudaginn 24. júní hélt Kraftur hið árlega Sumargrill sitt í Guðmundarlundi í Kópavogi. Það var þvílík sumarstemning og dásamlegt að geta komið saman og notið líðandi stundar. Um 170 manns…
Lífið er núna festivalið verður haldið hátíðlega 11.september næstkomandi – tryggðu þér pláss strax! Þetta er í annað sinn sem við höldum Lífðið er núna Festivalið. Sannkölluð veisla þar sem…
Dagana 22. til 25. júní verður Síminn Cycloton haldið þar sem hjólað verður hringinn í kringum landið og í leiðinni safnað áheitum til styrktar Landsverndar. Team RECON ákváðu að gera…