Breytingar hafa orðið vegna skimana í brjóstum og leghálsi eftir að þær voru færðar frá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins til opinberra stofnanna á nýju ári. Nú verður konum ekki boðið í fyrstu…
Frá árinu 2018 hefur Kraftur haldið úti fjarþjálfunarprógrammi til að koma betur til móts við þá sem búa úti á landsbyggðinni. Í ljósi aðstæðna höfum við í Krafti tekið þetta…
Við vonum að þú hafir notið hátíðanna og að nýtt ár taki vel á móti þér. Við erum rosalega spennt fyrir nýju ári og byrjum árið af Krafti með vitundarvakningu og fjáröflunarherferð frá…
Tinna Stefánsdóttir hefur bæst í hóp starfsmanna Krafts en hún er staðsett á Akureyri og er umsjónarmaður NorðanKrafts. Tinna er sjúkraþjálfari að mennt en eftir að hafa greinst með krabbamein…
Kraftur óskar félagsmönnum, velunnurum, sjálfboðaliðum og öðrum landsmönnum gleðilegs nýs árs og þakkar samfylgdina og ómetanlegan stuðning á árinu sem er að líða! Við höfum þurft að aðlaga okkur að…
Við hjá Krafti óskum þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við sendum þér hlýju, kærleik og ljós í hjarta og vonum að þú njótir hátíðarinnar í…
Nýverið fékk Kraftur 500.000 króna styrk frá Góða hirðinum. Styrkurinn verður notaður fyrir endurhæfingarhelgar sem Kraftur heldur reglulega fyrir félagsmenn sína. Þá koma krabbameinsgreindir sem og aðstandendur saman og geta…
Við í Krafti fengum veglegan styrk frá Nettó í formi gjafabréfa til að geta létt undir með félagsmönnum okkar fyrir jólin. Þennan styrk viljum við nýta sem best í ykkar…