Nýverið komu til okkar stelpur frá Vatnsendaskóla en þær voru með skólaverkefni að sinna einhverju góðverki. Þær ákváðu að leggja Krafti lið og hjálpuðu okkur að flokka perlur og að…
Nýju bestu vinir okkar í HHHC hlaupahópnum héldu árshátíð á dögunum og í tilefni af því voru þeir með uppboð á ýmsum munum. Merkilegasti gripurinn sem var á uppboði var…
Þann 30. apríl síðastliðinn var aðalfundur félagsins haldinn með pompi og prakt. Að venju var farið yfir hefðbundin aðalfundarstörf og starfsár stjórnar gert upp, enda viðburðarríkt ár á sviði fjáröflunar…
Mæðgurnar Sóley Björg Ingibergsdóttir og Málfríður Baldvinsdóttir kíktu í heimsókn á skrifstofu Krafts í vikunni. Tilefnið var að afhenda Krafti veglegan styrk. Sóley hélt upp á þrítugs afmælið sitt og…
Félag austfirskra kvenna í Reykjavík, ákvað á aðalfundi sínum á dögunum, að styrkja starfsemi Krafts um 300. 000 kr. með styrknum fylgdu hlýjar kveðjur frá félaginu og góðar óskir til…
Það var rífandi stemming í Lindakirkju í síðustu viku, en þar fóru fram tónleikar til styrktar Krafti. Það var hópur nemenda í viðburðarstjórnunarkúrs í HÍ sem langaði til að taka…
Aðalfundur Krafts verður haldinn þriðjudaginn 30. apríl í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8 og hefst kl. 18:00. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi liðins starfsárs. 2. Endurskoðaðir reikningar…
Laugardaginn 23. mars var haldin minningarglíma til minningar um Arnar Inga Guðbjartsson sem lést úr krabbameini í janúar á síðasta ári. Arnar Ingi var virkur þátttakandi í glímusenunni hér á…