Kraftur, stuðningsfélag, nýtur mikils velvilja í samfélaginu. Í gær tók Ragnheiður Davíðsdóttir, framkvæmdastjóri félagsins, við glæsilegri DELL fartölvu sem Advania gaf Krafti. Svona rausnarlegar gjafir eru Krafti afar mikilvægar –…
Sigríður Margrét Einarsdóttir og Julie Coadou, sem starfað hafa í stjórn Krafts undanfarin ár, gáfu ekki kost á sér áfram til stjórnarsetu. Þær mættu á fyrsta stjórnarfund nýrrar stjórnar og…
Á aðalfundi Krafts í gær voru þrír glæsilegir fulltrúar kosnir nýir inn í stjórn félalgsins. Ástrós Rut Sigurðardóttir, Þórir Ármann Valdimarsson og Ólafur Einarsson. Hér má sjá stjórn Krafts en…
Að sögn þeirra vinkvenna hafa þær gaman af að fara í pottinn í garðinum hjá Þórhildi og ákváðu einn daginn að efna til fjáröflunar á þann veg að selja inn…
Þann 19. desember sl. veitti SORPA styrki til góðgerðarmála og eru styrkirnir afrakstur ágóða verslunarinnar Góða hirðisins, sem nýtur mikilla vinsælda meðal almennings. Fjölmargir aðilar sækja um styrki SORPU en í…
Starfsfólk Mekka w&s velur eitt gott málefni til að styrkja um hver jól í staðinn fyrir að senda jólakort til viðskiptavina. Kraftur varð fyrir valinu þetta árið og er upphæð styrksins…
Það voru auðfúsugestir sem komuí heimsókn á skrifstofu Krafts í morgun. Hugi Sævarsson og Íris Hrund Bjarnadóttir, frá Birtingahúsinu, færðu Krafti vandaðan Canon prentara sem jafnframt er skanni. Þessi gjöf…
Örvar Þór hefur undanfarin ár í desember staðið fyrir fjársöfnun á Facebook-síðu sinni til þess að styrkja þá sem eiga erfitt vegna veikinda. Í ár safnaði hann tæpum 1.600.000 krónum…