Tilhugsunin um einangrun getur verið yfirþyrmandi en þú getur nýtt tímann til að læra jafnvel eitthvað nýtt og skemmtilegt og gaman er að hafa eitthvað fyrir stafni. Við höfum tekið…
Hér koma nokkur góð ráð frá Ljónshjarta samtökum til stuðnings yngra fólki (20-50 ára) sem misst hefur maka og börnum þeirra: Veldu þann félagsskap sem þú vilt vera í á…
Kraftur Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Félagið er hagsmuna- og stuðningsfélag fyrir ungt fólk á aldrinum 18-40 ára. Aðstandendur geta einnig gerst…
Viðbrögð fólks sem greinist með krabbamein eru mjög mismunandi. Hver og einn bregst við á sinn hátt. Öllum er mjög brugðið. Margir fá áfall og fyllast reiði og sorg. Sumir…
Rannsóknir sína að um 60% hugsana okkar eru neikvæðar hugsanir. Það er lífsverkefni að þjálfa jákvæða hugsun. Ímyndaðu þér að 100 atvik eigi sér stað yfir daginn og 99 þeirra…
Jógarnir kenndu að við lifum eins og við öndum. Ef ég anda hratt þá lifi ég hratt og oft ómeðvitað. Að hægja á önduninni, hægir á huganum, sem opnar fyrir…