Kraftur stóð fyrir Kröftugri Kvennastund fimmtudaginn 26. október. Þetta er í þriðja sinn sem Kraftur stendur fyrir þessu kröftuga kvöldi í tilefni af Bleikum október. Markmið kvennastundarinnar var að fá…
Kraftur styður við Kvennaverkfall 2023 og verður starfsemi Krafts því skert á morgun þriðjudag 24. október. Skrifstofan verður lokuð en hægt verður að senda tölvupóst og skilaboð af samfélagsmiðlum sem…
Í tilefni af bleikum október stendur Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur fyrir viðburðinum; Kröftug kvennastund, fimmtudaginn 26. október milli klukkan 17:00 og 19:30….
Kraftur heldur reglulega stuðningsfulltrúanámskeið fyrir verðandi stuðningsfulltrúa í Stuðningsnetinu fyrir reynslubolta sem geta nýtt reynslu sína öðrum til góða. Næsta stuðningsfulltrúanámskeið verður haldið í tveimur pörtum miðvikudagana 1. og 8. nóvember, frá…
Stjórn Krafts hefur ákveðið að breyta nafni Neyðarsjóðs Krafts í Styrktarsjóður Krafts. Það eru þung skref fyrir flesta að sækja um fjárhagsstyrk. Stjórn Krafts hefur fundið fyrir því að félagsmenn…
Uppskeruhátíð Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í gær og átti Kraftur fulltrúa í öllum flokkum sem fengu viðurkenningu. Boss piltarnir okkar söfnuðu mest allra hlaupahópa, Rúnar Marino Ragnarsson var í öðru…
Við erum svo heppin að vera komin með Guðlaugu Ragnarsdóttur í okkar lið. En hún er náms- og starfsráðgjafi auk þess að vera sjálf með reynslu að hafa greinst með…
Eftir frábært Reykjavíkurmaraþon hefur verið nóg að gera á skrifstofu Krafts undanfarnar vikur, við að undirbúa vetrarstarfið. Við hlökkum mikið til að leika við ykkur í vetur. Það sem verður…