Til aðstandenda

Krabbamein snertir alla ástvini. Þegar þú fréttir að einhver náinn þér sé með krabbamein getur það verið mikið áfall og það kallar á ýmsar spurningar. Ef þú ert maki eða náinn aðstandandi getur það haft í för með sér verulegar breytingar á þínu lífi, bæði félagslegar og fjárhagslegar. En fyrst og fremst snýst þetta um hvernig þú getur veitt hinum veika stuðning án þess að það komi niður á þér. Þér gæti þótt erfitt að umgangast krabbameinsveikt fólk, veist ekki hvernig þú átt að haga þér og hvað þú átt að segja.

GREINAR

Heilræði til aðstandenda

Bæði aðstandendur og þeir sem greinast með krabbamein vilja umfram allt eðlileg samskipti. Það þarf til dæmis ekki alltaf að tala um krabbameinið og fólk getur orðið klaufalegt í orðavali...
Lesa meira

Hvað getur þú gert til að sjúklingi líður betur?

Ef sjúklingi er óglatt er gott að koma með eitthvað girnilegt að borða þrátt fyrir að hann hafi ekki sagst vilja neitt. Oft þegar maturinn er kominn á borðið þá...
Lesa meira

Þú mátt ekki heldur gleyma ÞÉR

Álag á aðstandendur getur orðið mjög mikið og það er hætta á að þeir hreinlega gleymi sjálfum sér og það bitnar á öllum. Aðstandandi er mikilvægur í lífi sjúklings. Það...
Lesa meira

„Ráðið upplýsingafulltrúa” og búðu til hjálparsveit

Það getur verið mikil vinna að upplýsa alla í kringum ykkur um gang mála. Það lendir oft á nánasta aðstandanda eins og maka og getur það verið einstaklega þreytandi að...
Lesa meira

Hvað er jafningjastuðningur?

Það eru fleiri en þú með krabbamein Eitt af því sem reynst hefur fólki einstaklega vel sem er að takast á við krabbamein er að hitta aðra sem eru í...
Lesa meira

Áhrif krabbameins á sambönd

Alvarleg veikindi geta bæði þjappað fólki saman og sundrað því. Sambönd snúast ekki bara um kynlíf heldur traust, vináttu og skilning. Mundu að makinn þinn er líka hræddur og óöruggur...
Lesa meira

Áhrif krabbameins á kynlíf og sambönd

Við erum þannig gerð af náttúrunnar hendi að þegar við tengjum ást við umönnun hættum við að tengja hana við erótík eða kynlíf. Það er ákveðin áskorun fyrir pör, þar...
Lesa meira

Hvernig get ég sýnt stuðning í verki?

Það er mikilvægt að þú styðjir vel við bakið á þeim sem er veikur. Þú þarft að hafa í huga þarfir hans og veita stuðning með eða án orða. Þú...
Lesa meira

Hlutverk í sambandinu breytast

Þegar annar aðilinn í sambandinu veikist getur margt breyst. Í stað þess að vera maki verður annar aðilinn allt í einu umönnunaraðili og hlutverkin í sambandinu breytast. Allt í einu...
Lesa meira

Hver er nánasti aðstandandinn?

Það getur stundum myndast togstreita eða ágreiningur í fjölskyldum þegar einhver greinist með krabbamein. Makar, tengdafjölskylda, foreldrar og systkini vilja kannski öll fá að ráða hvað gera skal í ákveðnum...
Lesa meira

Góð ráð til þeirra sem umgangast krabbameinsveika

Sumt af þessu finnst þér kannski sjálfsagðir hlutir en aðrir ekki. Þegar þú talar við viðkomandi vertu einlæg(ur) og láttu vita að þér þyki vænt um hann. Bjóddu fram aðstoð...
Lesa meira

Hvernig get ég aðstoðað?

Eitt af því fyrsta sem aðstandendum dettur í hug þegar ástvinur greinist með krabbamein er hvað þeir geta sjálfir gert til að létta honum lífið. Sú aðstoð og stuðningur helgast...
Lesa meira

Hagnýt atriði fyrir aðstandendur eftir andlát

Það er ýmislegt sem huga þarf að við andlát ástvinar sem fellur að fjárhagslegum- og réttaráhrifum. Dánarvottorð þarf að berast sýslumanni. Sýslumaður aðstoðar eftirlifendur með dánarbú og veitir upplýsingar um...
Lesa meira

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu