Það var brjálað stuð á hinu árlega Páskabingói Krafts. Þar sem hann var æviráðinn síðast að þá að sjálfsögðu var enginn annar en Lalli Töframaður sem töfraði fram hverja töluna…
Fjórða kröftuga strákastund Krafts var haldin á KEX í gær. Það var virkilega góð mæting og enn betri stemming í salnum. Markmiðið með stundinni var að fá karlmenn sem þekkja…
Í tilefni af Mottumars heldur Kraftur Kröftuga strákastund á Kexinu, þriðjudagskvöldið 12.mars frá kl. 19:30-21:00. Markmiðið með stundinni er að karlmenn sem þekkja krabbamein af eigin raun eða sem aðstandendur…
Team Tinna er hópur sem myndaðist í tengslum við veikindi Tinnu Óskar Grímarsdóttur. Þau vildu sýna henni stuðning í verki, hvað hún væri dýrkuð og dáð. Enda var hún sjálf…
Kraftur skellti sér hringinn í kringum landið í febrúar og perlaði ný Lífið er núna armbönd víðsvegar um landið. Árvekni- og fjáröflunarátak Krafts hófst í Hörpu í Reykjavík 21. janúar…
Gunnar Viktorsson og Harpa Hrönn Sigurðardóttir ákváðu í skyndi að gifta sig síðastliðinn föstudag, 26. janúar og í þess að draga hringa á fingur ákváðu þau að setja upp Lífið…
Fjáröflunar- og vitundarvakning Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, hófst með pompi og prakt í Hörpu í gær sunnudaginn 21. janúar. Á annað þúsund …
Kraftur, félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur ætlar að perla armbönd sunnudaginn 21. janúar í Hörpu í tilefni af vitundarvakningu félagsins. Perlað verður nýtt Lífið er…