Því miður er það svo að stundum er ekki hægt að lækna krabbameinið. Þrátt fyrir það er oft hægt að halda því í skefjum með krabbameinsmeðferð. Það er hins vegar…
Í þjónustugátt á vefsvæði Sjúkratrygginga Íslands, getur þú séð greiðslustöðu þína í heilbrigðiskerfinu og m.a. hversu miklum fjárhæðum þú hefur varið í læknis- og lyfjakostnað. Þar getur þú auk þess…
Ef þér finnst hallað á þinn hlut í heilbrigðiskerfinu á einn eða annan hátt til dæmis varðandi læknisþjónustu, lyfjagjöf, upplýsingaflæði eða annað sem tengist krabbameininu og meðferðinni, skaltu ekki hika…
Líf- og sjúkdómatrygging Það kann að vera of seint í rassinn gripið að líf- og sjúkdómatryggja sig eftir krabbameinsgreiningu. Engu að síður geta þeir sem greinst hafa með krabbamein keypt…
Já, þú getur farið til útlanda svo fremi sem þú treystir þér til þess. Ef þú veikist innan Evrópska efnahagssvæðisins áttu greiðan aðgang að sjúkrahúsum án þess að greiða fyrir…
Það getur tekið tíma eftir langvarandi veikindi að fóta sig á vinnumarkaði á ný. Þá getur verið gott að nýta sér starfsendurhæfingu til dæmis hjá VIRK. Hlutverk VIRK er að…
Hjá Tryggingastofnun ríkisins er meðal annars hægt að nálgast eftirtalin réttindi: Endurhæfingarlífeyri í allt að 18 mánuði þegar ljóst er að fólk getur ekki unnið tímabundið vegna afleiðinga sjúkdóms. Athugið…
Sjúkratryggingar Íslands annast framkvæmd sjúkratrygginga og semur um og greiðir fyrir heilbrigðisþjónustu. Sjúkratryggingar niðurgreiða eftirfarandi: Læknisþjónustu á heilsugæslu og sjúkrahúsum. Aðra heilbrigðisþjónustu samkvæmt reglum þar um. Niðurgreiðslan tekur til læknis-…