Þú átt rétt á ýmiss konar þjónustu frá hinu opinbera sem og fjárhagslegum stuðningi, bæði frá Tryggingastofnun ríkisins og Sjúkratryggingum Íslands. Þar má nefna: Niðurgreiðslur til dæmis vegna lyfja– og…
Ef þú ert atvinnulaus þegar þú veikist, skaltu endilega athuga réttarstöðu þína hjá stéttarfélaginu sem þú greiddir síðast til og hvort þú eigir ef til vill rétt á greiðslum úr…
Nei, strangt til tekið þarftu þess ekki. En gera má ráð fyrir að spurt verði út í heilsufar þitt við ráðningu eða í atvinnuviðtali. Ef þú leynir einhverju um heilsufar…
Ef þú hefur greitt í stéttarfélag þá áttu rétt á sjúkradagpeningum og svo eftir það endurhæfingarlífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins eða í einstaka tilviki greiðslum frá félagsþjónustu sveitafélaga. Margir sjálfstæðir atvinnurekendur…
Ekki er heimilt er að reka starfsmann sem er í veikindaleyfi ef sannað þykir að uppsögnin tengist veikindum hans. Þar utan er heimilt að segja starfsmanni upp í veikindaleyfi en…
Veikindaréttur þinn fer eftir því hversu lengi þú hefur starfað á núverandi vinnustað og eftir gildandi kjarasamningi hverju sinni. Tveimur vikum áður en launagreiðslum lýkur þarftu að sækja um sjúkradagpeninga…
Það er misjafnt eftir lánastofnunum hvernig lánareglur þeirra eru. Eins og varðandi alla aðra lánastarfsemi er það metið hverju sinni. Það tíðkast ekki að spyrja lánstaka um heilsufar. Lánastofnanir taka…
Mikilvægt er að vera í góðu sambandi við skóla og kennara varðandi námið þitt og framvindu. Ef að þú nærð ekki vegna veikinda þinna að skila einingum sem krafist er…