Geislameðferð virkar einungis á þann stað sem er geislaður og er geislunin hvorki smitast né kemst milli ástvinar eða maka á neinn hátt. Hjá einstaklingum sem fá meðferð með geislavirku…
Samkvæmt Sjúkratryggingum Íslands eiga allir sjúkratryggðir einstaklingar rétt á gistiþjónustu ef þeir þurfa að fara í rannsóknir eða meðferðir fjarri heimili sínu. Þá færðu gistingu með fullu fæði og sjúkratryggingar…
Það er mikilvægt að þú styðjir vel við bakið á þeim sem er veikur. Þú þarft að hafa í huga þarfir hans og veita stuðning með eða án orða. Þú…
Þegar annar aðilinn í sambandinu veikist getur margt breyst. Í stað þess að vera maki verður annar aðilinn allt í einu umönnunaraðili og hlutverkin í sambandinu breytast. Allt í einu…
Það getur stundum myndast togstreita eða ágreiningur í fjölskyldum þegar einhver greinist með krabbamein. Makar, tengdafjölskylda, foreldrar og systkini vilja kannski öll fá að ráða hvað gera skal í ákveðnum…
Sumt af þessu finnst þér kannski sjálfsagðir hlutir en aðrir ekki. Þegar þú talar við viðkomandi vertu einlæg(ur) og láttu vita að þér þyki vænt um hann. Bjóddu fram aðstoð…
Eitt af því fyrsta sem aðstandendum dettur í hug þegar ástvinur greinist með krabbamein er hvað þeir geta sjálfir gert til að létta honum lífið. Sú aðstoð og stuðningur helgast…
Það er ýmislegt sem huga þarf að við andlát ástvinar sem fellur að fjárhagslegum- og réttaráhrifum. Dánarvottorð þarf að berast sýslumanni. Sýslumaður aðstoðar eftirlifendur með dánarbú og veitir upplýsingar um…