Skip to main content

Hvaða þjónusta er í boði fyrir krabbameinsgreinda?

By 02 Meðferðir og spítalalífið, 05 Hversdagslífið, 06 Hvert get ég leitað og hver er minn réttur, 07 Aftur út í lífið, LífsKraftur

Sálfræðiþjónusta. Ljósið, Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins og Kraftur bjóða upp á endurgjaldslausa sálfræðiþjónustu. Landspítalinn er líka með sálfræðiþjónustu auk þess sem hægt er að leita til sjálfstætt starfandi sálfræðinga. Endurhæfing. Á Landspítalanum…

Read More