Algengar aukaverkanir krabbameinsmeðferðar eru lystarleysi, ógleði og uppköst, bólgur og sár í slímhúð munns og meltingarvegar en allt getur þetta haft áhrif á matarlystina. Ef þú ert með litla matarlyst…
Á mörgum spítölum og heilbrigðisstofnunum er aðstandendum gefinn kostur á að kaupa mat en þeir geta líka komið með mat með sér. Það eru oft sérstakar kaffistofur fyrir aðstandendur og…
Flestir spítalar leggja mikið upp úr hollri og góðri fæðu. En við vitum alveg að spítalamatur fær kannski ekki hæstu einkunn hvað varðar bragð og þér á kannski eftir að…
Ef þú óskar eftir að maki, eða annar náinn ættingi eða vinur, dvelji hjá þér á spítalanum yfir nótt, fer það eftir aðstæðum hvort hægt er að verða við því….
Heimsóknartímar á spítölum eru á ákveðnum tímum en að jafnaði er ástvinum gefinn kostur á heimsóknum á öðrum tímum ef það veldur ekki truflun á starfseminni auk þess sem taka…
Þú hefur kannski aldrei lagst inn á spítala og margt ungt fólk er í sömu sporum og þú. Í flestum tilfellum þarftu að deila stofu með öðru fólki, ýmist einum…
Sálfræðiþjónusta. Ljósið, Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins og Kraftur bjóða upp á endurgjaldslausa sálfræðiþjónustu. Landspítalinn er líka með sálfræðiþjónustu auk þess sem hægt er að leita til sjálfstætt starfandi sálfræðinga. Endurhæfing. Á Landspítalanum…
Svefninn er jafn mikilvægur fyrir andlega og líkamlega vellíðan einstaklingsins og matur og hreyfing. Svefnvandamál eru ekki óalgeng hjá þeim sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendum. Truflun á svefni…