Iðjuþjálfar vinna meðal annars við endurhæfingu fólks sem greinst hefur með krabbamein. Þeir meta færni fólks við athafnir daglegs lífs, meta heimilisaðstæður og hjálpartækjaþörf auk þess að veita fræðslu og…
Sjúkrahúsprestar og djáknar veita sálgæslu og eru þeir til staðar á Landspítalanum. Einnig eru prestar og djáknar starfandi sem veita sálgæslu í hinum ýmsu söfnuðum landsins. Sálgæsla er fyrir alla…
Að greinast með krabbamein getur verið mikið áfall og því getur það verið mjög gott að leita til sálfræðings. Tala við utanaðkomandi aðila og fá ráðgjöf og meðferð, þar sem…
Líknarmeðferð miðar að því að bæta lífsgæði sjúklinga sem eru með lífshættulega sjúkdóma og fjölskyldna þeirra. Meðferðin felst í að fyrirbyggja og draga úr líkamlegri, sálfélagslegri og andlegri þjáningu. Líknarmeðferð…
Einn af fylgikvillum þess að fara í lyfjameðferð er ógleði. Hér má sjá nokkur ógleðiráð. Drekktu sódavatn því það hjálpar þér að ropa sem léttir á ógleðinni. Svengd getur ýtt…
Langtímaáhrif meðferða geta meðal annars verið: Ófrjósemi Mislit húð þar sem geislum var beint að Munnþurrkur Augnþurrkur Áhrif á slímhúð líkamans Hárlos Varanlegar skemmdir á vefjum sem geislum var beint…
Á Landspítalanum eru starfandi félagsráðgjafar sem hægt er að leita til í samráði við heilbrigðisstarfsfólk á spítalanum. Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins er einnig með félagsráðgjafa sem þú getur leitað til endurgjaldslaust. Hlutverk…
Krabbameinsmeðferðir reyna mjög á líkamann og fylgja þeim ýmsar aukaverkanir. Sumir fá miklar aukaverkanir meðan aðrir fá minni. Aukaverkanir geta varað í lengri eða skemmri tíma og sumir þjást af…