Þreyta er ein af aukaverkunum og afleiðingum krabbameinsmeðferða en til eru ýmis bjargráð við þreytu. Skipuleggðu daglega rútínu. Gerðu áætlun fram í tímann. Hafðu jafnvægi á milli virkni, hvíldar og…
Talið er að allt að helmingur þeirra sem greinast með krabbamein þjáist jafnframt af andlegum erfiðleikum í tengslum við veikindin. Álag sem fylgir alvarlegum sjúkdómi birtist í margvíslegum myndum og…
Þau sem lokið hafa krabbameinsmeðferð og hafa ef til vill látið geyma egg eða sæði hafa möguleika á tæknifrjóvgun hjá Livio Reykjavík. Sumir hafa einnig leitað eftir þeirri þjónustu erlendis….
Konur Hægt er að gangast undir mat á frjósemi til dæmis hjá Livio Reykjavík. Mat á frjósemi hefur tvö markmið. Annars vegar að kortleggja vandamálið og finna út úr því…
Það er misjafnt hvernig krabbameinsmeðferðir hafa áhrif á kynin. Konur Konum, sem gangast undir krabbameinsmeðferð, er ekki ráðlagt að verða barnshafandi á meðan á meðferð stendur þar sem krabbameinsmeðferðin getur…
Krabbamein og krabbameinsmeðferð getur haft áhrif á frjósemi bæði hjá konum og körlum. Krabbameinslæknirinn þinn getur upplýst þig um möguleika þína á að eignast barn. Það er mikilvægt að spyrja…
Ýmsir fagaðilar annast líknarmeðferð: Sérhæfð líknarþjónusta er veitt á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, af líknarteymi Landspítalans og HERU. Meðferðin felur í sér að fyrirbyggja og draga úr líkamlegri, sálfélagslegri og…
Krabbamein hefur áhrif á kynlíf, getu og löngun. Hjá Landspítalanum og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins eru starfandi kynfræðingar sem veita ráðgjöf og fræðslu fyrir krabbameinsveika og aðstandendur. Kraftur, Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins og Ljósið…