Við erum þannig gerð af náttúrunnar hendi að þegar við tengjum ást við umönnun hættum við að tengja hana við erótík eða kynlíf. Það er ákveðin áskorun fyrir pör, þar…
Já, þú mátt stunda kynlíf því krabbamein er ekki smitandi. En athugaðu að kynlíf er meira en samfarir og þó þú getir ekki stundað hefðbundið kynlíf þá er öll snerting…
Stundum er krabbameinsgreindum ekki boðið að taka þátt í ýmsum viðburðum. Þetta er einfaldlega vegna þess að fólk veit ekki hvernig það á að umgangast þig eða hvort þú hafir…
Þegar þú ert í meðferð er óhjákvæmilegt að það hafi áhrif á samband þitt við vini þína. Sumir vinir þínir geta átt erfitt með að átta sig á hvernig þeir…
Fólk veit stundum ekki hvernig það á að tala við einhvern sem greinst hefur með krabbamein. En hér eru ýmis góð ráð: Þú þarft ekki að vera smeyk/smeykur við að…
Þegar þú leggst inn á spítala eða byrjar meðferð liggur fyrir ákveðin meðferðaráætlun. Sem sjúklingur getur þú aukið öryggi þitt og þeirrar þjónustu sem þér er veitt á spítalanum með…
Vertu viss um að þú vitir allt um meðferð þína og spurðu lækninn þinn, hjúkrunarfræðing eða annan heilbrigðisstarfsmann. Það er mikilvægt að þú: Veitir réttar upplýsingar um heilsu þína og…
Ein af afleiðingum krabbameins er risvandi eða kyndeyfð. Getuleysi getur helgast af krabbameini sem komið hefur upp í kynfærum karla til dæmis krabbamein í eistum eða blöðruhálskirtli. Krabbameinsmeðferð getur líka…