Hversdagslífið getur raskast á meðan á meðferð stendur og eftir meðferð og því er gott að hafa neðangreint í huga. Láttu vita að meðferðir geti haft áhrif á vinnuframlag þitt…
Hversdagslífið getur raskast á meðan á meðferð stendur og eftir meðferð og því er gott að hafa neðangreint í huga. Vertu í góðu sambandi við skólann og kennara og láttu…
Finndu til númerin hjá öllum þeim sem geta hjálpað þér hvort sem það eru fagaðilar eins og læknirinn þinn eða aðstandendur eins og maki, kærasti, foreldrar, yfirmaður eða aðrir. Settu…
Sambúð,hvort sem hún er með maka, foreldrum, vinum eða kunningjum, getur alltaf reynt á. En þegar þú ert veikur reynir hún enn meira á. Hvort sem þú þarft að fara…
Hvort sem þú hefur lagst inn á spítala eða flutt til einhverra á meðan á meðferð stóð getur verið erfitt að koma aftur heim. Það er fullt af fólki búið…
Bæði aðstandendur og þeir sem greinast með krabbamein vilja umfram allt eðlileg samskipti. Það þarf til dæmis ekki alltaf að tala um krabbameinið og fólk getur orðið klaufalegt í orðavali…
Ef sjúklingi er óglatt er gott að koma með eitthvað girnilegt að borða þrátt fyrir að hann hafi ekki sagst vilja neitt. Oft þegar maturinn er kominn á borðið þá…
Álag á aðstandendur getur orðið mjög mikið og það er hætta á að þeir hreinlega gleymi sjálfum sér og það bitnar á öllum. Aðstandandi er mikilvægur í lífi sjúklings. Það…