Lyfjameðferð og krabbameini geta fylgt ýmsir verkir og aukaverkanir eins og ógleði. Læknar geta ávísað ýmsum ógleðistillandi lyfjum. Þeim fylgja kostir og gallar. Lyfin geta hjálpað þér við að deyfa…
Þessi listi er byggður á bæklingnum Léttu þér lífið í lyfjameðferð og konunum úr hópnum Kastað til bata: Mundu að setja ÞIG í fyrsta sæti, þú þarft að vera í…
Hafðu í huga að meðferðaráætlunina þarf að vinna í samráði við þig. Læknirinn getur ekki bara farið af stað með meðferð án samþykkis frá þér. Ef aðstæður þínar krefjast þess…
Spurðu ef eitthvað er óljóst eða veldur þér áhyggjum. Spurðu aftur ef þú skilur ekki. Láttu vita um ofnæmi fyrir lyfjum, mat eða öðru, um lyfin sem þú tekur, vítamín,…
Kraftur gefur öllum þeim sem greinast með krabbamein á aldrinum 18-40 ára poka sem inniheldur meðal annars bókina LífsKraft, hagnýtar upplýsingar og gjöf frá Krafti. Þennan poka færðu afhentan á…
Hugtakið áfall er skilgreint sem „atburður sem hefur alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir eigin velferð/öryggi, eða velferð/öryggi nánustu ástvina”. Algeng viðbrögð við áföllum eru eftirfarandi: Óeðlileg þreyta Skortur…
Hugleiðsla hjálpar mjög mörgum að slaka á og átta sig betur á sínum eigin hugsunum. Það eru óteljandi hugleiðslur til með möntrum, hreyfingum eða göngum. Til eru smáforrit og vefsíður…