Krabbameinsgreindum og aðstandendum stendur til boða ýmiss konar sérfræðiþjónusta sem getur hjálpað mikið í veikindaferlinu. Meðal þjónustu sem er í boði er: Félagsráðgjöf Sálfræðiþjónusta Sálgæsla Iðjuþjálfun Næringarfræðsla Kynfræðsla Hvar er…
Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Félagið er hagsmuna- og stuðningsfélag fyrir ungt fólk á aldrinum 18-40 ára. Aðstandendur geta einnig gerst félagsmenn,…
Fjöldi félaga og stofnana einbeita sér að málefnum krabbameinsveikra og aðstandenda þeirra og er þjónusta þeirra er margvísleg. Sum félög og stuðningshópar sérhæfa sig í mismunandi hópum, tegundum krabbameina og…
Viðbótar eða óhefðbundnar meðferðir eru ýmsar meðferðir sem geta hjálpað þér við að takast á við líðan þína í krabbameinsmeðferð. Dæmi um slíkar meðferðir eru: Nálastungur, slökun, nudd, náttúrulyf, jurtalyf,…
Nokkrar tegundir krabbameina eru næmar fyrir kven- eða karlhormónum. Í þeim tilfellum er beitt svokallaðri hormónameðferð. Þá fær sjúklingur ákveðin andhormón til að hægja á hormónaframleiðslu og þar með svelta…
Þú gætir orðið fyrir því að greinast aftur með krabbamein og þetta er eitthvað sem allir óttast. Margir tala um að þetta sé jafnvel erfiðari lífsreynsla en fyrri greiningin. Þú…
Meðferðin kallast háskammtalyfjameðferð með stofnfrumustuðningi. Í mjög stuttu máli gengur meðferðin út á að blóðmyndandi stofnfrumum er safnað frá sjúklingi meðan á sjúkdómshléi stendur og frumurnar frystar. Sjúklingurinn fer svo…
Einstaklingar sem greinast með blóðsjúkdóma eða beinkrabbamein geta þurft að fara í beinmergsskipti. Þá eru stofnfrumur sem teknar eru úr beinmergsgjafa gefnar beinmergsþega sem gjarnan er búinn að fá kröftuga…