Kvíði er eitt af því sem margir sem greinast með krabbamein þurfa að berjast við alla ævi. Kvíði getur borið með sér líkamleg einkenni eins og skjálfta, eirðarleysi, þreytu, verki,…
Þegar þú ert laus við krabbameinið getur myndast ákveðið tómarúm í lífi þínu. Krabbameinsmeðferðin og allt sem henni tengist hefur auðvitað tekið sinn toll og þú hefur kannski ekki haft…
Krabbamein getur valdið breytingum á næringarástandi til dæmis vegna minni matarlystar og breytts bragðskyns. Þú gætir því þurft að neyta meiri orku í minna magni af mat. Heilsusamlegt mataræði er…
Það eru bæði kostir og gallar við það að leita þekkingar og upplýsinga á Internetinu. Ef þú ákveður að leita upplýsinga um sjúkdóminn þinn og meðferð við honum vertu þá…
Krabbamein er ekki dauðadómur. Í dag eru mun fleiri en áður sem læknast af krabbameini og fjölmargir sem lifa mjög lengi með ólæknandi krabbamein. Við greiningu getur enginn sagt til…
Það getur verið áskorun að takast á við lífið eftir krabbamein. Margir ætla sér um of og vilja jafnvel vinna upp glataðan tíma og gera því óraunhæfar kröfur til sín….
Þú gætir orðið fyrir því að missa útlim til dæmis hendi eða fót. Þú getur einnig misst brjóst eða eista. Það er ekkert til að skammast sín fyrir. Það er…