Lyfjameðferð felur í sér gjöf frumueyðandi lyfja. Frumueyðandi lyf hafa áhrif á frumur í vexti, það er að segja truflun verður á frumumyndun og þær missa hæfileikann til að skipta…
Geislameðferð getur læknað sumar tegundir af krabbameinum, í öðrum tilvikum er hún notuð til að minnka einkenni. Geislameðferð er stundum beitt eftir skurðaðgerð til að draga úr líkunum á því…
Skurðaðgerð er enn sem komið er mikilvægasta meðferðin í lækningu krabbameina og beinishún að því að fjarlægja æxlisvefinn. Allt eftir aðstæðum getur einnig þurft að fjarlægja mismikið af aðliggjandi heilbrigðum…
Við meðferð krabbameina er beitt skurðaðgerðum, geislameðferðum, lyfjameðferðum af ýmsu tagi, beinmergsskiptum eða stofnfrumumeðferðum sem og öðrum meðferðum. Við margar algengar tegundir krabbameina er fleiri en einni meðferðarleið beitt. Sjá…
Einkenni krabbameina geta verið mismunandi eftir upprunastað. Ef einkenni vekja grun um krabbamein þarf að gera rannsóknir til að staðfesta þann grun eða eyða honum. Blóðrannsóknir hafa takmarkað gildi við…
Krabbamein er flókið fyrirbæri og er margt sem getur haft áhrif á það. Þegar eru þekktir nokkrir mikilvægir áhættuþættir sem geta ýtt undir myndun krabbameina. Alkunna er að reykingar auka…
Mismunandi er hvernig meðferðum er beitt gegn hinum ýmsu tegundum krabbameina. Stundum liggur fyrir ákveðin meðferðaráætlun frá upphafi en oft þurfa læknar að taka mið af því hvernig líkami þinn…
Eftir greiningu krabbameins taka við mismunandi meðferðir og fer það allt eftir krabbameininu hvað er gert. Þó er líklegt að þú eigir eftir að vera með annan fótinn inni á…