Það er margt sem þarf að huga að þegar maður greinist með krabbamein og svo ótal margt sem maður hefur ekki hugmynd um eins og réttindi, hvað er í boði og hverjir geta aðstoðað. Þessi kafli fjallar einmitt um það.
Hvert get ég leitað og hver er minn réttur
GREINAR
Félög og stofnanir sem sinna krabbameinsveikum og aðstandendum
Kraftur Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Félagið er hagsmuna- og stuðningsfélag fyrir ungt fólk á aldrinum 18-40 ára. Aðstandendur geta einnig gerst...
Lesa meira
Hvar fylgist ég með mínum málum?
Í þjónustugátt á vefsvæði Sjúkratrygginga Íslands, getur þú séð greiðslustöðu þína í heilbrigðiskerfinu og m.a. hversu miklum fjárhæðum þú hefur varið í læknis- og lyfjakostnað. Þar getur þú auk þess...
Lesa meira
Hvernig kvarta ég? Hver er réttur minn?
Ef þér finnst hallað á þinn hlut í heilbrigðiskerfinu á einn eða annan hátt til dæmis varðandi læknisþjónustu, lyfjagjöf, upplýsingaflæði eða annað sem tengist krabbameininu og meðferðinni, skaltu ekki hika...
Lesa meira
Get ég tryggt mig eftir að ég greinist með krabbamein ?
Líf- og sjúkdómatrygging Það kann að vera of seint í rassinn gripið að líf- og sjúkdómatryggja sig eftir krabbameinsgreiningu. Engu að síður geta þeir sem greinst hafa með krabbamein keypt...
Lesa meira
Get ég farið til útlanda?
Já, þú getur farið til útlanda svo fremi sem þú treystir þér til þess. Ef þú veikist innan Evrópska efnahagssvæðisins áttu greiðan aðgang að sjúkrahúsum án þess að greiða fyrir...
Lesa meira
VIRK starfsendurhæfing - Hvernig virkar hún?
Það getur tekið tíma eftir langvarandi veikindi að fóta sig á vinnumarkaði á ný. Þá getur verið gott að nýta sér starfsendurhæfingu til dæmis hjá VIRK. Hlutverk VIRK er að...
Lesa meira
Almannatryggingar
Hjá Tryggingastofnun ríkisins er meðal annars hægt að nálgast eftirtalin réttindi: Endurhæfingarlífeyri í allt að 18 mánuði þegar ljóst er að fólk getur ekki unnið tímabundið vegna afleiðinga sjúkdóms. Athugið...
Lesa meira
Hvað get ég fengið hjá Sjúkratryggingum Íslands?
Sjúkratryggingar Íslands annast framkvæmd sjúkratrygginga og semur um og greiðir fyrir heilbrigðisþjónustu. Sjúkratryggingar niðurgreiða eftirfarandi: Læknisþjónustu á heilsugæslu og sjúkrahúsum. Aðra heilbrigðisþjónustu samkvæmt reglum þar um. Niðurgreiðslan tekur til læknis-...
Lesa meira
Hvað get ég fengið hjá hinu opinbera?
Þú átt rétt á ýmiss konar þjónustu frá hinu opinbera sem og fjárhagslegum stuðningi, bæði frá Tryggingastofnun ríkisins og Sjúkratryggingum Íslands. Þar má nefna: Niðurgreiðslur til dæmis vegna lyfja– og...
Lesa meira
Ég er á atvinnuleysisbótum
Ef þú ert atvinnulaus þegar þú veikist, skaltu endilega athuga réttarstöðu þína hjá stéttarfélaginu sem þú greiddir síðast til og hvort þú eigir ef til vill rétt á greiðslum úr...
Lesa meira
Ég er að leita að vinnu - þarf ég að tilkynna að ég sé í krabbameinsmeðferð?
Nei, strangt til tekið þarftu þess ekki. En gera má ráð fyrir að spurt verði út í heilsufar þitt við ráðningu eða í atvinnuviðtali. Ef þú leynir einhverju um heilsufar...
Lesa meira
Ég er sjálfstætt starfandi
Ef þú hefur greitt í stéttarfélag þá áttu rétt á sjúkradagpeningum og svo eftir það endurhæfingarlífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins eða í einstaka tilviki greiðslum frá félagsþjónustu sveitafélaga. Margir sjálfstæðir atvinnurekendur...
Lesa meira
Má reka mig?
Ekki er heimilt er að reka starfsmann sem er í veikindaleyfi ef sannað þykir að uppsögnin tengist veikindum hans. Þar utan er heimilt að segja starfsmanni upp í veikindaleyfi en...
Lesa meira
Á ég rétt á veikindaleyfi frá vinnu?
Veikindaréttur þinn fer eftir því hversu lengi þú hefur starfað á núverandi vinnustað og eftir gildandi kjarasamningi hverju sinni. Tveimur vikum áður en launagreiðslum lýkur þarftu að sækja um sjúkradagpeninga...
Lesa meira
Get ég fengið lán ef ég er með krabbamein?
Það er misjafnt eftir lánastofnunum hvernig lánareglur þeirra eru. Eins og varðandi alla aðra lánastarfsemi er það metið hverju sinni. Það tíðkast ekki að spyrja lánstaka um heilsufar. Lánastofnanir taka...
Lesa meira
Hvað með námið og námslánin?
Mikilvægt er að vera í góðu sambandi við skóla og kennara varðandi námið þitt og framvindu. Ef að þú nærð ekki vegna veikinda þinna að skila einingum sem krafist er...
Lesa meira
Hvaða þjónusta er í boði fyrir krabbameinsgreinda?
Sálfræðiþjónusta. Ljósið, Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins og Kraftur bjóða upp á endurgjaldslausa sálfræðiþjónustu. Landspítalinn er líka með sálfræðiþjónustu auk þess sem hægt er að leita til sjálfstætt starfandi sálfræðinga. Endurhæfing. Á Landspítalanum...
Lesa meira
Hvað er iðjuþjálfun?
Iðjuþjálfar vinna meðal annars við endurhæfingu fólks sem greinst hefur með krabbamein. Þeir meta færni fólks við athafnir daglegs lífs, meta heimilisaðstæður og hjálpartækjaþörf auk þess að veita fræðslu og...
Lesa meira
Sálgæsla - hvað er það?
Sjúkrahúsprestar og djáknar veita sálgæslu og eru þeir til staðar á Landspítalanum. Einnig eru prestar og djáknar starfandi sem veita sálgæslu í hinum ýmsu söfnuðum landsins. Sálgæsla er fyrir alla...
Lesa meira
Sálfræðiþjónusta - hvað er í boði?
Að greinast með krabbamein getur verið mikið áfall og því getur það verið mjög gott að leita til sálfræðings. Tala við utanaðkomandi aðila og fá ráðgjöf og meðferð, þar sem...
Lesa meira
Félagsráðgjöf - hvað felst í því?
Á Landspítalanum eru starfandi félagsráðgjafar sem hægt er að leita til í samráði við heilbrigðisstarfsfólk á spítalanum. Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins er einnig með félagsráðgjafa sem þú getur leitað til endurgjaldslaust. Hlutverk...
Lesa meira
Hvernig stuðningur er í boði fyrir mig og hvar?
Krabbameinsgreindum og aðstandendum stendur til boða ýmiss konar sérfræðiþjónusta sem getur hjálpað mikið í veikindaferlinu. Meðal þjónustu sem er í boði er: Félagsráðgjöf Sálfræðiþjónusta Sálgæsla Iðjuþjálfun Næringarfræðsla Kynfræðsla Hvar er...
Lesa meira
Hvað er Kraftur?
Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Félagið er hagsmuna- og stuðningsfélag fyrir ungt fólk á aldrinum 18-40 ára. Aðstandendur geta einnig gerst félagsmenn,...
Lesa meira
Hvar er þjónusta í boði fyrir mig?
Fjöldi félaga og stofnana einbeita sér að málefnum krabbameinsveikra og aðstandenda þeirra og er þjónusta þeirra er margvísleg. Sum félög og stuðningshópar sérhæfa sig í mismunandi hópum, tegundum krabbameina og...
Lesa meira
Meðferðin er búin, hvað nú?
Þegar þú ert laus við krabbameinið getur myndast ákveðið tómarúm í lífi þínu. Krabbameinsmeðferðin og allt sem henni tengist hefur auðvitað tekið sinn toll og þú hefur kannski ekki haft...
Lesa meira
Líf- og sjúkdómatrygging
Það kann að vera of seint í rassinn gripið að líf- og sjúkdómatryggja sig eftir krabbameinsgreiningu. Engu að síður geta þeir sem greinst hafa með krabbamein keypt sér líf- og...
Lesa meira
Hvernig er með veikindafrí frá vinnu?
Veikindaréttur þinn fer eftir því hversu lengi þú hefur starfað á núverandi vinnustað og eftir gildandi kjarasamningi hverju sinni. Tveimur vikum áður en launagreiðslum lýkur þarftu að sækja um sjúkradagpeninga...
Lesa meira