Eftir meðferðarlok upplifir fólk oft tómarúm og óvissu hvað muni gerast næst. Hver séu næstu skref. Nú er meðferð lokið og þú átt að fara aftur út í lífið. Því er oft haldið fram að þegar meðferð er lokið þá sértu „útskrifaður“ en það er annað ferli sem tekur við eftir meðferðarlok. Það tekur tíma fyrir þig að fóta þig aftur í lífinu og ná upp fyrri styrk og þreki. Þú getur jafnvel þurft að díla við ákveðnar afleiðingar veikindanna alla tíð.
Aftur út í lífið
GREINAR
Lærðu að stjórna huganum
Rannsóknir sína að um 60% hugsana okkar eru neikvæðar hugsanir. Það er lífsverkefni að þjálfa jákvæða hugsun. Ímyndaðu þér að 100 atvik eigi sér stað yfir daginn og 99 þeirra...
Lesa meira
Djúp öndun - hjálpar það?
Jógarnir kenndu að við lifum eins og við öndum. Ef ég anda hratt þá lifi ég hratt og oft ómeðvitað. Að hægja á önduninni, hægir á huganum, sem opnar fyrir...
Lesa meira
Gott er að stunda jóga
Jóga er aldagömul leið til að koma jafnvægi á lífið og minnir okkur á að við erum andlegar verur með líkamlega reynslu. Jóga er frábær leið til að hlúa að...
Lesa meira
Hvernig getur hugleiðsla hjálpað?
Hugleiðsla hjálpar mjög mörgum að slaka á og átta sig betur á sínum eigin hugsunum. Það eru óteljandi hugleiðslur til með möntrum, hreyfingum eða göngum. Til eru smáforrit og vefsíður...
Lesa meira
VIRK starfsendurhæfing - Hvernig virkar hún?
Það getur tekið tíma eftir langvarandi veikindi að fóta sig á vinnumarkaði á ný. Þá getur verið gott að nýta sér starfsendurhæfingu til dæmis hjá VIRK. Hlutverk VIRK er að...
Lesa meira
Eftirlit og eftirfylgni
Eftir meðferð mun taka við ákveðið tímabil þar sem fylgst er reglulega með þér og hvort að krabbameinið sé örugglega alveg farið. Fimm ár eru oft viðmiðunartíminn og talað er...
Lesa meira
Hvar fæ ég endurhæfingu?
Þér stendur til boða mikið úrval af endurhæfingarúrræðum í formi sjúkraþjálfunar, hreyfingar og iðjuþjálfunar. Á Landspítalanum er endurhæfingarteymi sem getur aðstoðað meðal annars við gerð endurhæfingaráætlunar. Ljósið býður upp á...
Lesa meira
Hvað felst í endurhæfingu eftir greiningu krabbameins?
Til eru margs konar endurhæfingarúrræði sem miða að því að bæta líðan, auka sjálfsbjargargetu, sjálfstraust, þrótt og þrek. Þar má nefna hreyfingu, næringarráðgjöf, upplýsingar og ráðgjöf um réttindi og félagsleg...
Lesa meira
Hvað er endurhæfing?
Meginmarkmið endurhæfingar er að endurheimta og viðhalda sem bestri virkni, heilsu og lífsgæðum innan þeirra takmarkana sem sjúkdómurinn og meðferðin setur. Endurhæfing er mikilvæg fyrir þá sem greinast með krabbamein...
Lesa meira
Bragðlaukarnir eru í ruglinu - hvað get ég gert?
Ein af aukaverkunum meðferðar er að bragðskynið getur breyst eða horfið. Jafnvel þó að bragðlaukarnir séu í ruglinu þá er mikilvægt að þú fáir næringu. Prófaðu að borða eitthvað sem...
Lesa meira
Hvaða þjónusta er í boði fyrir krabbameinsgreinda?
Sálfræðiþjónusta. Ljósið, Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins og Kraftur bjóða upp á endurgjaldslausa sálfræðiþjónustu. Landspítalinn er líka með sálfræðiþjónustu auk þess sem hægt er að leita til sjálfstætt starfandi sálfræðinga. Endurhæfing. Á Landspítalanum...
Lesa meira
Ég get ekki sofið - hvað get ég gert?
Svefninn er jafn mikilvægur fyrir andlega og líkamlega vellíðan einstaklingsins og matur og hreyfing. Svefnvandamál eru ekki óalgeng hjá þeim sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendum. Truflun á svefni...
Lesa meira
Bjargráð við þreytu
Þreyta er ein af aukaverkunum og afleiðingum krabbameinsmeðferða en til eru ýmis bjargráð við þreytu. Skipuleggðu daglega rútínu. Gerðu áætlun fram í tímann. Hafðu jafnvægi á milli virkni, hvíldar og...
Lesa meira
Andlegar afleiðingar krabbameins
Talið er að allt að helmingur þeirra sem greinast með krabbamein þjáist jafnframt af andlegum erfiðleikum í tengslum við veikindin. Álag sem fylgir alvarlegum sjúkdómi birtist í margvíslegum myndum og...
Lesa meira
Hvaða möguleika hef ég til að eignast börn?
Þau sem lokið hafa krabbameinsmeðferð og hafa ef til vill látið geyma egg eða sæði hafa möguleika á tæknifrjóvgun hjá Livio Reykjavík. Sumir hafa einnig leitað eftir þeirri þjónustu erlendis....
Lesa meira
Hvernig tékka ég á frjósemi minni?
Konur Hægt er að gangast undir mat á frjósemi til dæmis hjá Livio Reykjavík. Mat á frjósemi hefur tvö markmið. Annars vegar að kortleggja vandamálið og finna út úr því...
Lesa meira
Hvaða áhrif hefur krabbameinsmeðferðin á frjósemi mína?
Það er misjafnt hvernig krabbameinsmeðferðir hafa áhrif á kynin. Konur Konum, sem gangast undir krabbameinsmeðferð, er ekki ráðlagt að verða barnshafandi á meðan á meðferð stendur þar sem krabbameinsmeðferðin getur...
Lesa meira
Hafa krabbameinsmeðferðir áhrif á barneignir?
Krabbamein og krabbameinsmeðferð getur haft áhrif á frjósemi bæði hjá konum og körlum. Krabbameinslæknirinn þinn getur upplýst þig um möguleika þína á að eignast barn. Það er mikilvægt að spyrja...
Lesa meira
Hvað er iðjuþjálfun?
Iðjuþjálfar vinna meðal annars við endurhæfingu fólks sem greinst hefur með krabbamein. Þeir meta færni fólks við athafnir daglegs lífs, meta heimilisaðstæður og hjálpartækjaþörf auk þess að veita fræðslu og...
Lesa meira
Hver eru langtímaáhrif krabbameinsmeðferða?
Langtímaáhrif meðferða geta meðal annars verið: Ófrjósemi Mislit húð þar sem geislum var beint að Munnþurrkur Augnþurrkur Áhrif á slímhúð líkamans Hárlos Varanlegar skemmdir á vefjum sem geislum var beint...
Lesa meira
Félagsráðgjöf - hvað felst í því?
Á Landspítalanum eru starfandi félagsráðgjafar sem hægt er að leita til í samráði við heilbrigðisstarfsfólk á spítalanum. Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins er einnig með félagsráðgjafa sem þú getur leitað til endurgjaldslaust. Hlutverk...
Lesa meira
Hverjar eru aukaverkanir krabbameinsmeðferða?
Krabbameinsmeðferðir reyna mjög á líkamann og fylgja þeim ýmsar aukaverkanir. Sumir fá miklar aukaverkanir meðan aðrir fá minni. Aukaverkanir geta varað í lengri eða skemmri tíma og sumir þjást af...
Lesa meira
Að greinast aftur með krabbamein
Þú gætir orðið fyrir því að greinast aftur með krabbamein og þetta er eitthvað sem allir óttast. Margir tala um að þetta sé jafnvel erfiðari lífsreynsla en fyrri greiningin. Þú...
Lesa meira
Bjargráð við kvíða
Kvíði er eitt af því sem margir sem greinast með krabbamein þurfa að berjast við alla ævi. Kvíði getur borið með sér líkamleg einkenni eins og skjálfta, eirðarleysi, þreytu, verki,...
Lesa meira
Meðferðin er búin, hvað nú?
Þegar þú ert laus við krabbameinið getur myndast ákveðið tómarúm í lífi þínu. Krabbameinsmeðferðin og allt sem henni tengist hefur auðvitað tekið sinn toll og þú hefur kannski ekki haft...
Lesa meira
Hvernig lifi ég með afleiðingum krabbameins?
Það getur verið áskorun að takast á við lífið eftir krabbamein. Margir ætla sér um of og vilja jafnvel vinna upp glataðan tíma og gera því óraunhæfar kröfur til sín....
Lesa meira
Síðbúnar afleiðingar krabbameins
Krabbameinsmeðferð er oft erfið og henni fylgir hætta á síðbúnum afleiðingum sem geta komið fram fljótlega eftir meðferð eða jafnvel mörgum árum síðar. Afleiðingarnar geta náð til sálfélagslegra þátta, starfsemi...
Lesa meira
Hvað er sogæðabjúgur?
Sogæðabjúgur getur myndast í kjölfar skurðaðgerðar vegna krabbameins sérstaklega þegar margir eitlar eru fjarlægðir en einnig eftir geislameðferð. Sogæðabjúgur er vökvasöfnun sem verður vegna skertrar starfsgetu sogæðakerfisins í ákveðnum líkamshlutum....
Lesa meira
Munnþurrkur og tannskemmdir
Munnþurrkur er algeng aukaverkun geisla- og lyfjameðferða. Við langvarandi munnþurrk skerðast varnir munnsins gegn örverum og sýrum svo tennur skemmast hraðar. Góð tann- og munnhirða er sérstaklega mikilvæg hjá fólki...
Lesa meira