Flestir vilja bara vera heima og hafa það notalegt þegar þeir eru veikir en stundum er það bara ekki möguleiki. En hvort sem þú hefur þurft að leggjast inn á spítala eða ekki þá raskast hversdagslíf þitt þegar þú greinist með krabbamein og margt breytist jafnvel til framtíðar. ÍHér er fjallað um heimilislífið, skólann, vinnuna og tómstundirnar.
Hversdagslífið
GREINAR
Ég er máttvana eftir krabbameinsmeðferð - hvað get ég gert?
Á meðan á meðferð stendur geturðu verið mjög máttvana en þá er ágætt að hafa eftirfarandi í huga: Gott er að setja sér skýr og raunhæf markmið, hafa æfingarnar einfaldar...
Lesa meira
Hvernig er með líkamsrækt meðan ég er í krabbameinsmeðferð?
Það er ráðlagt að stunda hreyfingu og endurhæfingu allt frá greiningu. Það hjálpar líkamanum að takast á við veikindin sem og meðferðirnar og getur slegið á aukaverkanir og flýtt fyrir...
Lesa meira
Get ég stundað tómstundirnar mínar meðan ég er í krabbameinsmeðferð?
Það fer allt eftir meðferðum og ónæmiskerfinu þínu hvort þú getir haldið áfram í tómstundum þínum. Ekki hætta um leið og þú greinist með krabbamein. Haltu áfram svo lengi sem...
Lesa meira
Má ég heimsækja aðra á meðan ég er í meðferð?
Já, að sjálfsögðu en það ber að varast að heimsækja einhverja sem eru veikir þar sem ónæmiskerfið þitt gæti verið veikt eftir til dæmis lyfjameðferð. Athugaðu líka að þú þarft...
Lesa meira
Má ég fara í skólann eða vinnuna?
Ef þú hefur heilsu til þá er alveg sjálfsagt að mæta í skólann eða vinnuna. En ráðfærðu þig samt alltaf við lækninn þinn. Sumir vilja bara fara strax í veikindaleyfi...
Lesa meira
Hvernig er með vinnuna mína þegar ég er í krabbameinsmeðferð?
Hversdagslífið getur raskast á meðan á meðferð stendur og eftir meðferð og því er gott að hafa neðangreint í huga. Láttu vita að meðferðir geti haft áhrif á vinnuframlag þitt...
Lesa meira
Ég er í skóla og í krabbameinsmeðferð hvað get ég gert?
Hversdagslífið getur raskast á meðan á meðferð stendur og eftir meðferð og því er gott að hafa neðangreint í huga. Vertu í góðu sambandi við skólann og kennara og láttu...
Lesa meira
Hvað nú ef mig vantar hjálp?
Finndu til númerin hjá öllum þeim sem geta hjálpað þér hvort sem það eru fagaðilar eins og læknirinn þinn eða aðstandendur eins og maki, kærasti, foreldrar, yfirmaður eða aðrir. Settu...
Lesa meira
Ég bý með öðrum og er með krabbamein - hvernig ber ég mig að?
Sambúð,hvort sem hún er með maka, foreldrum, vinum eða kunningjum, getur alltaf reynt á. En þegar þú ert veikur reynir hún enn meira á. Hvort sem þú þarft að fara...
Lesa meira
Ég bý ein(n) og er með krabbamein hvað get ég gert?
Hvort sem þú hefur lagst inn á spítala eða flutt til einhverra á meðan á meðferð stóð getur verið erfitt að koma aftur heim. Það er fullt af fólki búið...
Lesa meira
Get ég farið til útlanda?
Já, þú getur farið til útlanda svo fremi sem þú treystir þér til þess. Ef þú veikist innan Evrópska efnahagssvæðisins áttu greiðan aðgang að sjúkrahúsum án þess að greiða fyrir...
Lesa meira
Get ég fengið lán ef ég er með krabbamein?
Það er misjafnt eftir lánastofnunum hvernig lánareglur þeirra eru. Eins og varðandi alla aðra lánastarfsemi er það metið hverju sinni. Það tíðkast ekki að spyrja lánstaka um heilsufar. Lánastofnanir taka...
Lesa meira
Hvað með námið og námslánin?
Mikilvægt er að vera í góðu sambandi við skóla og kennara varðandi námið þitt og framvindu. Ef að þú nærð ekki vegna veikinda þinna að skila einingum sem krafist er...
Lesa meira
Hvar fæ ég endurhæfingu?
Þér stendur til boða mikið úrval af endurhæfingarúrræðum í formi sjúkraþjálfunar, hreyfingar og iðjuþjálfunar. Á Landspítalanum er endurhæfingarteymi sem getur aðstoðað meðal annars við gerð endurhæfingaráætlunar. Ljósið býður upp á...
Lesa meira
Hvað felst í endurhæfingu eftir greiningu krabbameins?
Til eru margs konar endurhæfingarúrræði sem miða að því að bæta líðan, auka sjálfsbjargargetu, sjálfstraust, þrótt og þrek. Þar má nefna hreyfingu, næringarráðgjöf, upplýsingar og ráðgjöf um réttindi og félagsleg...
Lesa meira
Hvað er endurhæfing?
Meginmarkmið endurhæfingar er að endurheimta og viðhalda sem bestri virkni, heilsu og lífsgæðum innan þeirra takmarkana sem sjúkdómurinn og meðferðin setur. Endurhæfing er mikilvæg fyrir þá sem greinast með krabbamein...
Lesa meira
Bragðlaukarnir eru í ruglinu - hvað get ég gert?
Ein af aukaverkunum meðferðar er að bragðskynið getur breyst eða horfið. Jafnvel þó að bragðlaukarnir séu í ruglinu þá er mikilvægt að þú fáir næringu. Prófaðu að borða eitthvað sem...
Lesa meira
Hvaða þjónusta er í boði fyrir krabbameinsgreinda?
Sálfræðiþjónusta. Ljósið, Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins og Kraftur bjóða upp á endurgjaldslausa sálfræðiþjónustu. Landspítalinn er líka með sálfræðiþjónustu auk þess sem hægt er að leita til sjálfstætt starfandi sálfræðinga. Endurhæfing. Á Landspítalanum...
Lesa meira
Ég get ekki sofið - hvað get ég gert?
Svefninn er jafn mikilvægur fyrir andlega og líkamlega vellíðan einstaklingsins og matur og hreyfing. Svefnvandamál eru ekki óalgeng hjá þeim sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendum. Truflun á svefni...
Lesa meira
Bjargráð við þreytu
Þreyta er ein af aukaverkunum og afleiðingum krabbameinsmeðferða en til eru ýmis bjargráð við þreytu. Skipuleggðu daglega rútínu. Gerðu áætlun fram í tímann. Hafðu jafnvægi á milli virkni, hvíldar og...
Lesa meira
Andlegar afleiðingar krabbameins
Talið er að allt að helmingur þeirra sem greinast með krabbamein þjáist jafnframt af andlegum erfiðleikum í tengslum við veikindin. Álag sem fylgir alvarlegum sjúkdómi birtist í margvíslegum myndum og...
Lesa meira
Kynlíf og krabbamein
Krabbamein hefur áhrif á kynlíf, getu og löngun. Hjá Landspítalanum og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins eru starfandi kynfræðingar sem veita ráðgjöf og fræðslu fyrir krabbameinsveika og aðstandendur. Kraftur, Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins og Ljósið...
Lesa meira
Sálgæsla - hvað er það?
Sjúkrahúsprestar og djáknar veita sálgæslu og eru þeir til staðar á Landspítalanum. Einnig eru prestar og djáknar starfandi sem veita sálgæslu í hinum ýmsu söfnuðum landsins. Sálgæsla er fyrir alla...
Lesa meira
Félagsráðgjöf - hvað felst í því?
Á Landspítalanum eru starfandi félagsráðgjafar sem hægt er að leita til í samráði við heilbrigðisstarfsfólk á spítalanum. Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins er einnig með félagsráðgjafa sem þú getur leitað til endurgjaldslaust. Hlutverk...
Lesa meira
Hvernig stuðningur er í boði fyrir mig og hvar?
Krabbameinsgreindum og aðstandendum stendur til boða ýmiss konar sérfræðiþjónusta sem getur hjálpað mikið í veikindaferlinu. Meðal þjónustu sem er í boði er: Félagsráðgjöf Sálfræðiþjónusta Sálgæsla Iðjuþjálfun Næringarfræðsla Kynfræðsla Hvar er...
Lesa meira
Hvar er þjónusta í boði fyrir mig?
Fjöldi félaga og stofnana einbeita sér að málefnum krabbameinsveikra og aðstandenda þeirra og er þjónusta þeirra er margvísleg. Sum félög og stuðningshópar sérhæfa sig í mismunandi hópum, tegundum krabbameina og...
Lesa meira
Hvað er sogæðabjúgur?
Sogæðabjúgur getur myndast í kjölfar skurðaðgerðar vegna krabbameins sérstaklega þegar margir eitlar eru fjarlægðir en einnig eftir geislameðferð. Sogæðabjúgur er vökvasöfnun sem verður vegna skertrar starfsgetu sogæðakerfisins í ákveðnum líkamshlutum....
Lesa meira
Munnþurrkur og tannskemmdir
Munnþurrkur er algeng aukaverkun geisla- og lyfjameðferða. Við langvarandi munnþurrk skerðast varnir munnsins gegn örverum og sýrum svo tennur skemmast hraðar. Góð tann- og munnhirða er sérstaklega mikilvæg hjá fólki...
Lesa meira