GREINAR

Hvernig er niðurgreiðsla á frjósemismeðferðum?

Sjúkratryggingar Íslands greiða 65% af þeim kostnaði sem felst í eftirfarandi frjósemisverndandi úrræðum: Eggheimtu og frystingu eggfruma. Þýða og frjóvga egg. Ástungu á eista og frystingu sáðfruma Geymslu á frystum...
Lesa meira

Tékklisti - Hvað þarf ég að vita eftir að ég greinist með krabbamein?

Það eru ýmsar spurningar sem koma upp í huga manns eftir að maður greinist með krabbamein. Við í Krafti gerum okkur grein fyrir því að oft er erfitt að vita...
Lesa meira

Get ég farið í brjóstaskimun og leghálsskimun á sama tíma eins og ég gat gert þegar Krabbameinsfélagið sá um skimanir?

Nei, ekki er hægt að fara í skimun bæði fyrir brjóst og legháls á sama tíma þar sem þetta er framkvæmt ekki á sama stað og ekki eru sömu aldursmörk....
Lesa meira

Eiga konur sjálfar að panta í endurkomu í skimun eða hvernig er þeim málum háttað?

Ef til dæmis er mælt með nýrri skimun eftir 6 eða 12 mánuði þá færðu bréf sem minnir þig á að panta tíma í skimun á heilsugæslunni eða hjá kvensjúkdómalækni.
Lesa meira

Hvar eru svör varðandi leghálssýnin sem tekin voru og voru geymd í marga mánuði?

Samkvæmt upplýsingum frá Landlækni þá voru sýnin sem tekin voru í nóvember og desember 2020 svokölluð geymslusýni. Þau voru tekin með sýnatökusetti( thinprep) sem hætt var að nota um áramótin...
Lesa meira

Hvert á ég að leita ef mig vantar svör varðandi skimun fyrir krabbameini?

Hægt er að leita svara hjá samhæfingarstöð krabbameinsskimana, einnig er boðið upp á netspjall á heilsuvera varðandi krabbameinsskimanir og einnig er hægt að tala við sinn kvensjúkdómalækni.
Lesa meira

Get ég pantað tíma í leghálsskimun án þess að vera búin að fá boðun?

Já. Leitaðu ávallt til læknis ef þú finnur fyrir einkennum í kviðarholi, til dæmis óreglulegum blæðingum, verkjum eða breytingu á útferð, óháð því hvort þú hefur farið í skimun eður...
Lesa meira

Hver eru rökin fyrir því að breytt var úr skimun á þriggja ára fresti í fimm ára fresti?

Skimun er ákveðið kerfi sem sett er upp fyrir heilt þjóðfélag. Skimunarleiðbeiningar eru byggðar á bestu þekkingu á hverjum tíma. HPV mæling hefur verið tekin upp í mörgum löndum á...
Lesa meira

Hvar eru niðurstöður úr leghálsskimun skoðaðar?

Frumusýni úr leghálskrabbameinsskimun er rannsakað í smásjá á rannsóknarstofunni. Rannsóknin leiðir síðan í ljós hvort að um frumubreytingar sé að ræða. Öll skimunarsýni eru send á stóra rannsóknarstofu í Danmörku...
Lesa meira

Hvar er mér tilkynnt um niðurstöður úr leghálskrabbameinsskimun?

Þegar engar frumubreytingar eru til staðar er niðurstaðan send rafrænt til þín í gegnum Ísland.is (Mínar síður – Pósthólf). Það þýðir að ekkert óeðlilegt kom í ljós. Þú færð sjálfkrafa...
Lesa meira

Hvernig fer leghálsskimun fram og hver tekur leghálssýnið?

Ljósmæður og hjúkrunarfræðingar, sem hafa hlotið sérstaka þjálfun, taka leghálssýni á öllum 19 heilsugæslustöðvunum á höfuðborgarsvæðinu með sama hætti og ljósmæður og hjúkrunarfræðingar hafa gert og halda áfram að gera...
Lesa meira

Ég man ekki hvenær ég fór síðast í leghálsskimun, hvar fæ ég þær upplýsingar?

Ef þú ert í vafa um hvenær þú fórst síðast í skimun getur þú leitað að upplýsingunum inn á www.heilsuvera.is og þar ferðu inn í Sjúkrasaga – Skimunarsaga. Þú getur...
Lesa meira

Hvernig er skimun fyrir leghálskrabbameini háttað?

Konur eru boðaðar í reglubundna skimun með boðsbréfi í bréfpósti en unnið er að því að boðsbréfin verði rafræn í náinni framtíð. Miðað er við að konum sé boðin skimun...
Lesa meira

Hvað er skimun fyrir leghálskrabbameini?

Frumubreytingar geta valdið leghálskrabbameini. Þegar slíkar breytingar eru uppgötvaðar og meðhöndlaðar í tíma er hins vegar hægt að koma í veg fyrir að þær valdi leghálskrabbameini. Frumubreytingar eru ekki krabbamein...
Lesa meira

Ég fann hnút í brjósti við sjálfskoðun, hvert á ég að leita?

Finnist hnútur við sjálfskoðun skaltu leita strax til læknis á heilsugæslunni þinni. Það ætti ekki að þurfa að bíða í marga daga eftir tíma en það er vert að segja...
Lesa meira

Ég er ólétt, má ég fara í brjóstaskimun?

Ekki er mælt með brjóstaskimun hjá einkennalausum konum á meðgöngu og ekki fyrr en þremur mánuðum eftir að brjóstagjöf lýkur.
Lesa meira

Ég er með brjóstapúða, hefur það áhrif á brjóstaskimun?

Ef þú ert með brjóstapúða er oftast ekkert mál að framkvæma brjóstaskimun, þó getur það farið eftir hvar púðinn liggur, fyrir framan eða aftan brjóstvöðvann, það getur truflað myndgreininguna meira...
Lesa meira

Hversu langur er biðtíminn í klíníska brjóstamyndatöku og hvar fer sú fram?

Klínísk brjóstamyndataka er fyrir konur með einkenni frá brjóstum, eða þær sem finna fyrir hnút í brjóstum. Ef þú finnur fyrir hnút í brjóstum skaltu leita til læknis á heilsugæslunni....
Lesa meira

Hvað tekur það langan tíma að fá niðurstöður úr brjóstaskimun og hvar fæ ég upplýsingar um það ?

Allar konur fá svar úr skimun inn á island.is og ætti svar að berast 2-4 vikum eftir skimun. Ef grunur leikur á að um krabbamein sé að ræða að skimun...
Lesa meira

Ég man ekki hvenær ég fór síðast í brjóstaskimun, hvar fæ ég þær upplýsingar?

Ef þú ert í vafa um hvenær þú fórst síðast í skimun getur þú leitað að upplýsingunum inn á www.heilsuvera.is og þar ferðu inn í Sjúkrasaga – Skimunarsaga. Þú getur...
Lesa meira

Hvernig fer brjóstaskimun fram?

Skimunin er röntgenmyndataka af báðum brjóstum (brjóstamyndataka). Geislafræðingar framkvæma rannsóknina en röntgenlæknar skoða myndirnar þínar.
Lesa meira

Hvar fer brjóstaskimunin fram?

Í Reykjavík fer brjóstaskimunin fram í Brjóstamiðstöð, sem er á 3. hæð að Eiríksgötu 5. Á Akureyri er þjónustan staðsett á Sjúkrahúsinu á Akureyri, Eyrarlandsvegi, inngangur C. Á landsbyggðinni er...
Lesa meira

Hvernig er kallað inn til brjóstaskimunar?

Einkennalausum konum á aldrinum 40-69 ára er boðin skimun fyrir brjóstakrabbameini á tveggja ára fresti og konum á aldrinum 70-74 ára á þriggja ára fresti. Konur fá boðsbréf frá samhæfingarstöð...
Lesa meira

Hvað er brjóstaskimun?

Brjóstaskimun er rannsókn á einkennalausum konum. Markmið skimunar er að greina sjúkdóminn á byrjunarstigi, bjóða betri meðferðarvalkosti og koma í veg fyrir að konur látist úr brjóstakrabbameini. Skimun er ekki...
Lesa meira

Kíktu á kúlurnar

[elementor-template id=“1269640″]
Lesa meira

Hvað er hægt að gera í einangrun?

Tilhugsunin um einangrun getur verið yfirþyrmandi en þú getur nýtt tímann til að læra jafnvel eitthvað nýtt og skemmtilegt og gaman er að hafa eitthvað fyrir stafni. Við höfum tekið...
Lesa meira

Góð ráð frá Ljónshjarta

Hér koma nokkur góð ráð frá Ljónshjarta  samtökum til stuðnings yngra fólki (20-50 ára) sem misst hefur maka og börnum þeirra: Veldu þann félagsskap sem þú vilt vera í á...
Lesa meira

Félög og stofnanir sem sinna krabbameinsveikum og aðstandendum

Kraftur Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Félagið er hagsmuna- og stuðningsfélag fyrir ungt fólk á aldrinum 18-40 ára. Aðstandendur geta einnig gerst...
Lesa meira

Ég var að greinast með krabbamein - hvað nú?

Viðbrögð fólks sem greinist með krabbamein eru mjög mismunandi. Hver og einn bregst við á sinn hátt. Öllum er mjög brugðið. Margir fá áfall og fyllast reiði og sorg. Sumir...
Lesa meira

Lærðu að stjórna huganum

Rannsóknir sína að um 60% hugsana okkar eru neikvæðar hugsanir. Það er lífsverkefni að þjálfa jákvæða hugsun. Ímyndaðu þér að 100 atvik eigi sér stað yfir daginn og 99 þeirra...
Lesa meira

Djúp öndun - hjálpar það?

Jógarnir kenndu að við lifum eins og við öndum. Ef ég anda hratt þá lifi ég hratt og oft ómeðvitað. Að hægja á önduninni, hægir á huganum, sem opnar fyrir...
Lesa meira

Gott er að stunda jóga

Jóga er aldagömul leið til að koma jafnvægi á lífið og minnir okkur á að við erum andlegar verur með líkamlega reynslu. Jóga er frábær leið til að hlúa að...
Lesa meira

Búðu til tékklista

Það er gott fyrir þig að búa til tékklista fyrir þig og þína er snýr að jarðarför þinni sem og ýmsum þáttum sem gott er að skipuleggja og hafa í...
Lesa meira

Hvernig vilt þú láta kveðja þig?

Það getur verið gott fyrir þig að skrifa niður hvernig þú vilt láta kveðja þig og hafa þá eftirfarandi m.a. í huga: Viltu að útför/kveðjuathöfn þín verði borgaraleg eða kirkjuleg?...
Lesa meira

Ég er máttvana eftir krabbameinsmeðferð - hvað get ég gert?

Á meðan á meðferð stendur geturðu verið mjög máttvana en þá er ágætt að hafa eftirfarandi í huga: Gott er að setja sér skýr og raunhæf markmið, hafa æfingarnar einfaldar...
Lesa meira

Hvernig er með líkamsrækt meðan ég er í krabbameinsmeðferð?

Það er ráðlagt að stunda hreyfingu og endurhæfingu allt frá greiningu. Það hjálpar líkamanum að takast á við veikindin sem og meðferðirnar og getur slegið á aukaverkanir og flýtt fyrir...
Lesa meira

Get ég stundað tómstundirnar mínar meðan ég er í krabbameinsmeðferð?

Það fer allt eftir meðferðum og ónæmiskerfinu þínu hvort þú getir haldið áfram í tómstundum þínum. Ekki hætta um leið og þú greinist með krabbamein. Haltu áfram svo lengi sem...
Lesa meira

Má ég heimsækja aðra á meðan ég er í meðferð?

Já, að sjálfsögðu en það ber að varast að heimsækja einhverja sem eru veikir þar sem ónæmiskerfið þitt gæti verið veikt eftir til dæmis lyfjameðferð. Athugaðu líka að þú þarft...
Lesa meira

Má ég fara í skólann eða vinnuna?

Ef þú hefur heilsu til þá er alveg sjálfsagt að mæta í skólann eða vinnuna. En ráðfærðu þig samt alltaf við lækninn þinn. Sumir vilja bara fara strax í veikindaleyfi...
Lesa meira

Hvernig er með vinnuna mína þegar ég er í krabbameinsmeðferð?

Hversdagslífið getur raskast á meðan á meðferð stendur og eftir meðferð og því er gott að hafa neðangreint í huga. Láttu vita að meðferðir geti haft áhrif á vinnuframlag þitt...
Lesa meira

Ég er í skóla og í krabbameinsmeðferð hvað get ég gert?

Hversdagslífið getur raskast á meðan á meðferð stendur og eftir meðferð og því er gott að hafa neðangreint í huga. Vertu í góðu sambandi við skólann og kennara og láttu...
Lesa meira

Hvað nú ef mig vantar hjálp?

Finndu til númerin hjá öllum þeim sem geta hjálpað þér hvort sem það eru fagaðilar eins og læknirinn þinn eða aðstandendur eins og maki, kærasti, foreldrar, yfirmaður eða aðrir. Settu...
Lesa meira

Ég bý með öðrum og er með krabbamein - hvernig ber ég mig að?

Sambúð,hvort sem hún er með maka, foreldrum, vinum eða kunningjum, getur alltaf reynt á. En þegar þú ert veikur reynir hún enn meira á. Hvort sem þú þarft að fara...
Lesa meira

Ég bý ein(n) og er með krabbamein hvað get ég gert?

Hvort sem þú hefur lagst inn á spítala eða flutt til einhverra á meðan á meðferð stóð getur verið erfitt að koma aftur heim. Það er fullt af fólki búið...
Lesa meira

Heilræði til aðstandenda

Bæði aðstandendur og þeir sem greinast með krabbamein vilja umfram allt eðlileg samskipti. Það þarf til dæmis ekki alltaf að tala um krabbameinið og fólk getur orðið klaufalegt í orðavali...
Lesa meira

Hvað getur þú gert til að sjúklingi líður betur?

Ef sjúklingi er óglatt er gott að koma með eitthvað girnilegt að borða þrátt fyrir að hann hafi ekki sagst vilja neitt. Oft þegar maturinn er kominn á borðið þá...
Lesa meira

Þú mátt ekki heldur gleyma ÞÉR

Álag á aðstandendur getur orðið mjög mikið og það er hætta á að þeir hreinlega gleymi sjálfum sér og það bitnar á öllum. Aðstandandi er mikilvægur í lífi sjúklings. Það...
Lesa meira

„Ráðið upplýsingafulltrúa” og búðu til hjálparsveit

Það getur verið mikil vinna að upplýsa alla í kringum ykkur um gang mála. Það lendir oft á nánasta aðstandanda eins og maka og getur það verið einstaklega þreytandi að...
Lesa meira

Hvað er jafningjastuðningur?

Það eru fleiri en þú með krabbamein Eitt af því sem reynst hefur fólki einstaklega vel sem er að takast á við krabbamein er að hitta aðra sem eru í...
Lesa meira

Hvernig segi ég öðrum frá krabbameininu?

Hvernig sem sambandi þínu við vinnufélaga eða skólafélaga er háttað þá getur verið gott á ákveðnum tímapunkti að segja frá veikindunum. Oft er fólk sjálft farið að velta fyrir sér...
Lesa meira

Hvernig og hvers vegna þarf að segja börnunum frá?

Það er mjög eðlilegt að þú vitir ekki hvernig segja skal börnum frá krabbameininu. Hversu mikið ættirðu að segja? Hvernig útskýrir þú veikindin á mildan hátt án þess að vekja...
Lesa meira

Hvað með foreldra mína?

Krabbamein er fjölskyldusjúkdómur og það hefur mikil áhrif á foreldra þína hvernig sem samband þitt við þá er. Margir foreldrar verða hræddir og óöruggir þegar barnið þeirra greinist með krabbamein....
Lesa meira

Ég er á lausu og er með krabbamein - hvernig ber ég mig að?

Margir sem eru á lausu sakna þess að eiga kannski ekki maka og hafa áhyggjur af því að krabbameinið kunni að hafa áhrif á möguleika þeirra. Það getur verið erfitt...
Lesa meira

Áhrif krabbameins á sambönd

Alvarleg veikindi geta bæði þjappað fólki saman og sundrað því. Sambönd snúast ekki bara um kynlíf heldur traust, vináttu og skilning. Mundu að makinn þinn er líka hræddur og óöruggur...
Lesa meira

Hvaða fræðsla er í boði um kynlíf?

Mörgum finnst erfitt að tala um þessi mál sem gerir vandann enn erfiðari. Því er mikilvægt að leita sér upplýsinga og aðstoðar til að koma í veg fyrir frekari vandamál....
Lesa meira

Áhrif krabbameins á kynlíf og sambönd

Við erum þannig gerð af náttúrunnar hendi að þegar við tengjum ást við umönnun hættum við að tengja hana við erótík eða kynlíf. Það er ákveðin áskorun fyrir pör, þar...
Lesa meira

Má ég stunda kynlíf þegar ég er í meðferð?

Já, þú mátt stunda kynlíf því krabbamein er ekki smitandi. En athugaðu að kynlíf er meira en samfarir og þó þú getir ekki stundað hefðbundið kynlíf þá er öll snerting...
Lesa meira

Mér var ekki boðið og veit ekki hvernig ég á að bregðast við

Stundum er krabbameinsgreindum ekki boðið að taka þátt í ýmsum viðburðum. Þetta er einfaldlega vegna þess að fólk veit ekki hvernig það á að umgangast þig eða hvort þú hafir...
Lesa meira

Vinir og samskipti

Þegar þú ert í meðferð er óhjákvæmilegt að það hafi áhrif á samband þitt við vini þína. Sumir vinir þínir geta átt erfitt með að átta sig á hvernig þeir...
Lesa meira

Ráð fyrir vini og fjölskyldu - hvernig getur þú hjálpað?

Fólk veit stundum ekki hvernig það á að tala við einhvern sem greinst hefur með krabbamein. En hér eru ýmis góð ráð:  Þú þarft ekki að vera smeyk/smeykur við að...
Lesa meira

Ég þarf að leggjast inn á spítala - hvað hefur það í för með sér?

Þegar þú leggst inn á spítala eða byrjar meðferð liggur fyrir ákveðin meðferðaráætlun. Sem sjúklingur getur þú aukið öryggi þitt og þeirrar þjónustu sem þér er veitt á spítalanum með...
Lesa meira

Spurðu spurninga og vertu viss

Vertu viss um að þú vitir allt um meðferð þína og spurðu lækninn þinn, hjúkrunarfræðing eða annan heilbrigðisstarfsmann. Það er mikilvægt að þú: Veitir réttar upplýsingar um heilsu þína og...
Lesa meira

Risvandi og skortur á kynlöngun

Ein af afleiðingum krabbameins er risvandi eða kyndeyfð. Getuleysi getur helgast af krabbameini sem komið hefur upp í kynfærum karla til dæmis krabbamein í eistum eða blöðruhálskirtli. Krabbameinsmeðferð getur líka...
Lesa meira

Kannabis

Í umræðunni um verkjastillandi úrræði er oft bent á kannabis en þess má geta að það er leyfilegt í lækningaskyni í sumum löndum þótt hér á landi sé það ólöglegt....
Lesa meira

Verkjastillandi og ógleðislyf

Lyfjameðferð og krabbameini geta fylgt ýmsir verkir og aukaverkanir eins og ógleði. Læknar geta ávísað ýmsum ógleðistillandi lyfjum. Þeim fylgja kostir og gallar. Lyfin geta hjálpað þér við að deyfa...
Lesa meira

Hvað er gott fyrir mig að gera í lyfjameðferð?

Þessi listi er byggður á bæklingnum Léttu þér lífið í lyfjameðferð og konunum úr hópnum Kastað til bata: Mundu að setja ÞIG í fyrsta sæti, þú þarft að vera í...
Lesa meira

Meðferðin er gerð í samráði við þig

Hafðu í huga að meðferðaráætlunina þarf að vinna í samráði við þig. Læknirinn getur ekki bara farið af stað með meðferð án samþykkis frá þér. Ef aðstæður þínar krefjast þess...
Lesa meira

Hver eru Sjúklingaráðin tíu?

Spurðu ef eitthvað er óljóst eða veldur þér áhyggjum. Spurðu aftur ef þú skilur ekki. Láttu vita um ofnæmi fyrir lyfjum, mat eða öðru, um lyfin sem þú tekur, vítamín,...
Lesa meira

Hefurðu fengið gjafapoka frá Krafti?

Kraftur gefur öllum þeim sem greinast með krabbamein á aldrinum 18-40 ára poka sem inniheldur meðal annars bókina LífsKraft, hagnýtar upplýsingar og gjöf frá Krafti. Þennan poka færðu afhentan á...
Lesa meira

Hver eru viðbrögðin við andlegu áfalli?

Hugtakið áfall er skilgreint sem „atburður sem hefur alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir eigin velferð/öryggi, eða velferð/öryggi nánustu ástvina”. Algeng viðbrögð við áföllum eru eftirfarandi: Óeðlileg þreyta Skortur...
Lesa meira

Hvernig getur hugleiðsla hjálpað?

Hugleiðsla hjálpar mjög mörgum að slaka á og átta sig betur á sínum eigin hugsunum. Það eru óteljandi hugleiðslur til með möntrum, hreyfingum eða göngum. Til eru smáforrit og vefsíður...
Lesa meira

Get ég stundað kynlíf/haft samfarir eftir geislameðferð?

Geislameðferð virkar einungis á þann stað sem er geislaður og er geislunin hvorki smitast né kemst milli ástvinar eða maka á neinn hátt. Hjá einstaklingum sem fá meðferð með geislavirku...
Lesa meira

Ég bý úti á landi en þarf að fara til Reykjavíkur í meðferð hvar get ég gist?

Samkvæmt Sjúkratryggingum Íslands eiga allir sjúkratryggðir einstaklingar rétt á gistiþjónustu ef þeir þurfa að fara í rannsóknir eða meðferðir fjarri heimili sínu. Þá færðu gistingu með fullu fæði og sjúkratryggingar...
Lesa meira

Hvernig get ég sýnt stuðning í verki?

Það er mikilvægt að þú styðjir vel við bakið á þeim sem er veikur. Þú þarft að hafa í huga þarfir hans og veita stuðning með eða án orða. Þú...
Lesa meira

Hlutverk í sambandinu breytast

Þegar annar aðilinn í sambandinu veikist getur margt breyst. Í stað þess að vera maki verður annar aðilinn allt í einu umönnunaraðili og hlutverkin í sambandinu breytast. Allt í einu...
Lesa meira

Hver er nánasti aðstandandinn?

Það getur stundum myndast togstreita eða ágreiningur í fjölskyldum þegar einhver greinist með krabbamein. Makar, tengdafjölskylda, foreldrar og systkini vilja kannski öll fá að ráða hvað gera skal í ákveðnum...
Lesa meira

Góð ráð til þeirra sem umgangast krabbameinsveika

Sumt af þessu finnst þér kannski sjálfsagðir hlutir en aðrir ekki. Þegar þú talar við viðkomandi vertu einlæg(ur) og láttu vita að þér þyki vænt um hann. Bjóddu fram aðstoð...
Lesa meira

Hvernig get ég aðstoðað?

Eitt af því fyrsta sem aðstandendum dettur í hug þegar ástvinur greinist með krabbamein er hvað þeir geta sjálfir gert til að létta honum lífið. Sú aðstoð og stuðningur helgast...
Lesa meira

Hagnýt atriði fyrir aðstandendur eftir andlát

Það er ýmislegt sem huga þarf að við andlát ástvinar sem fellur að fjárhagslegum- og réttaráhrifum. Dánarvottorð þarf að berast sýslumanni. Sýslumaður aðstoðar eftirlifendur með dánarbú og veitir upplýsingar um...
Lesa meira

Ýmiss konar stuðningur eftir andlát

Þótt vissulega sé stuðningur frá nánum aðstandendum og vinum mikilvægur getur einnig verið gott að leita til annarra sem gengið hafa í gegnum svipaða reynslu eða fagaðila. Kraftur og Ráðgjafarþjónusta...
Lesa meira

Hvernig á ég að umgangast þá sem syrgja ?

Þeir sem missa náinn ástvin finna fyrir miklu tómarúmi í lífi sínu eftir jarðarförina og í langan tíma á eftir. Staðreyndin er sú að fólk er oft mjög duglegt að...
Lesa meira

Bjargráð á hátíðisdögum og tímamótum

Hátíðir eins og jól, páskar, brúðkaupsdagur, afmæli, fermingardagur og fleiri dagar reynast mörgum erfiðir þegar ástvinur hefur fallið frá. Á þeim stundum er söknuðurinn oft sárastur. Hátíðisdagar gefa þér tækifæri...
Lesa meira

Aðstandendur og sorgin

Öll erum við misjöfn og á sama hátt er mismunandi hvernig við syrgjum. Það er mikilvægt að þú gefir þér tíma til að syrgja og munir að það er eðlilegt...
Lesa meira

Nokkur ráð frá þeim sem hafa reynslu af ástvinamissi

Fáðu að gista hjá deyjandi ástvini þínum. Ef þú finnur fyrir þörf til að eiga tíma með deyjandi ástvini í einrúmi þá áttu rétt á að fara fram á það....
Lesa meira

Hvernig tala ég við börn um dauðann?

Það fer eftir aldri barna hvernig þú talar við þau um dauðann. En það er mikilvægt að þau séu upplýst. Þegar líkur á bata eru afar litlar og líkamleg hrörnun...
Lesa meira

Hvernig undirbý ég lífslok mín

Oft gleymast praktískir hlutir þegar verið er að undirbúa lífslok og stundum getur það skapað mikla óvissu og óþarfa vesen. Það er gott að þú hafir gert ráðstafanir sem auðvelda...
Lesa meira

Hverjar eru óskir þínar?

Í alvarlegum veikindum er nauðsynlegt að horfa fram á veginn og undirbúa framtíðina eins og hægt er. Landspítalinn hefur gefið út bækling sem ber yfirskriftina „Litið fram á veginn –...
Lesa meira

Erfið umræða er nauðsynleg

Því miður er það svo að stundum er ekki hægt að lækna krabbameinið. Þrátt fyrir það er oft hægt að halda því í skefjum með krabbameinsmeðferð. Það er hins vegar...
Lesa meira

Hvar fylgist ég með mínum málum?

Í þjónustugátt á vefsvæði Sjúkratrygginga Íslands, getur þú séð greiðslustöðu þína í heilbrigðiskerfinu og m.a. hversu miklum fjárhæðum þú hefur varið í læknis- og lyfjakostnað. Þar getur þú auk þess...
Lesa meira

Hvernig kvarta ég? Hver er réttur minn?

Ef þér finnst hallað á þinn hlut í heilbrigðiskerfinu á einn eða annan hátt til dæmis varðandi læknisþjónustu, lyfjagjöf, upplýsingaflæði eða annað sem tengist krabbameininu og meðferðinni, skaltu ekki hika...
Lesa meira

Get ég tryggt mig eftir að ég greinist með krabbamein ?

Líf- og sjúkdómatrygging Það kann að vera of seint í rassinn gripið að líf- og sjúkdómatryggja sig eftir krabbameinsgreiningu. Engu að síður geta þeir sem greinst hafa með krabbamein keypt...
Lesa meira

Get ég farið til útlanda?

Já, þú getur farið til útlanda svo fremi sem þú treystir þér til þess. Ef þú veikist innan Evrópska efnahagssvæðisins áttu greiðan aðgang að sjúkrahúsum án þess að greiða fyrir...
Lesa meira

VIRK starfsendurhæfing - Hvernig virkar hún?

Það getur tekið tíma eftir langvarandi veikindi að fóta sig á vinnumarkaði á ný. Þá getur verið gott að nýta sér starfsendurhæfingu til dæmis hjá VIRK. Hlutverk VIRK er að...
Lesa meira

Almannatryggingar

Hjá Tryggingastofnun ríkisins er meðal annars hægt að nálgast eftirtalin réttindi: Endurhæfingarlífeyri í allt að 18 mánuði þegar ljóst er að fólk getur ekki unnið tímabundið vegna afleiðinga sjúkdóms. Athugið...
Lesa meira

Hvað get ég fengið hjá Sjúkratryggingum Íslands?

Sjúkratryggingar Íslands annast framkvæmd sjúkratrygginga og semur um og greiðir fyrir heilbrigðisþjónustu. Sjúkratryggingar niðurgreiða eftirfarandi: Læknisþjónustu á heilsugæslu og sjúkrahúsum. Aðra heilbrigðisþjónustu samkvæmt reglum þar um. Niðurgreiðslan tekur til læknis-...
Lesa meira

Hvað get ég fengið hjá hinu opinbera?

Þú átt rétt á ýmiss konar þjónustu frá hinu opinbera sem og fjárhagslegum stuðningi, bæði frá Tryggingastofnun ríkisins og Sjúkratryggingum Íslands. Þar má nefna: Niðurgreiðslur til dæmis vegna lyfja– og...
Lesa meira

Ég er á atvinnuleysisbótum

Ef þú ert atvinnulaus þegar þú veikist, skaltu endilega athuga réttarstöðu þína hjá stéttarfélaginu sem þú greiddir síðast til og hvort þú eigir ef til vill rétt á greiðslum úr...
Lesa meira

Ég er að leita að vinnu - þarf ég að tilkynna að ég sé í krabbameinsmeðferð?

Nei, strangt til tekið þarftu þess ekki. En gera má ráð fyrir að spurt verði út í heilsufar þitt við ráðningu eða í atvinnuviðtali. Ef þú leynir einhverju um heilsufar...
Lesa meira

Ég er sjálfstætt starfandi

Ef þú hefur greitt í stéttarfélag þá áttu rétt á sjúkradagpeningum og svo eftir það endurhæfingarlífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins eða í einstaka tilviki greiðslum frá félagsþjónustu sveitafélaga. Margir sjálfstæðir atvinnurekendur...
Lesa meira

Má reka mig?

Ekki er heimilt er að reka starfsmann sem er í veikindaleyfi ef sannað þykir að uppsögnin tengist veikindum hans. Þar utan er heimilt að segja starfsmanni upp í veikindaleyfi en...
Lesa meira

Á ég rétt á veikindaleyfi frá vinnu?

Veikindaréttur þinn fer eftir því hversu lengi þú hefur starfað á núverandi vinnustað og eftir gildandi kjarasamningi hverju sinni. Tveimur vikum áður en launagreiðslum lýkur þarftu að sækja um sjúkradagpeninga...
Lesa meira

Get ég fengið lán ef ég er með krabbamein?

Það er misjafnt eftir lánastofnunum hvernig lánareglur þeirra eru. Eins og varðandi alla aðra lánastarfsemi er það metið hverju sinni. Það tíðkast ekki að spyrja lánstaka um heilsufar. Lánastofnanir taka...
Lesa meira

Hvað með námið og námslánin?

Mikilvægt er að vera í góðu sambandi við skóla og kennara varðandi námið þitt og framvindu. Ef að þú nærð ekki vegna veikinda þinna að skila einingum sem krafist er...
Lesa meira

Eftirlit og eftirfylgni

Eftir meðferð mun taka við ákveðið tímabil þar sem fylgst er reglulega með þér og hvort að krabbameinið sé örugglega alveg farið. Fimm ár eru oft viðmiðunartíminn og talað er...
Lesa meira

Hvar get ég búið meðan ég er í meðferð í Reykjavík?

Enn sem komið er þarftu að koma í geislameðferðir og flestar lyfjameðferðir til Reykjavíkur ef þú býrð á landsbyggðinni. Margir kjósa gista hjá ættingjum eða vinum meðan á meðferð stendur....
Lesa meira

Má ég keyra bíl eftir krabbameinsmeðferð?

Já, það þarf mikið til að þú megir ekki keyra bíl þegar þú ert í meðferð. Þú verður þó að taka mið af þeim lyfjum sem þú ert á og...
Lesa meira

Hvar fæ ég endurhæfingu?

Þér stendur til boða mikið úrval af endurhæfingarúrræðum í formi sjúkraþjálfunar, hreyfingar og iðjuþjálfunar. Á Landspítalanum er endurhæfingarteymi sem getur aðstoðað meðal annars við gerð endurhæfingaráætlunar. Ljósið býður upp á...
Lesa meira

Hvað felst í endurhæfingu eftir greiningu krabbameins?

Til eru margs konar endurhæfingarúrræði sem miða að því að bæta líðan, auka sjálfsbjargargetu, sjálfstraust, þrótt og þrek. Þar má nefna hreyfingu, næringarráðgjöf, upplýsingar og ráðgjöf um réttindi og félagsleg...
Lesa meira

Hvað er endurhæfing?

Meginmarkmið endurhæfingar er að endurheimta og viðhalda sem bestri virkni, heilsu og lífsgæðum innan þeirra takmarkana sem sjúkdómurinn og meðferðin setur. Endurhæfing er mikilvæg fyrir þá sem greinast með krabbamein...
Lesa meira

Einangrun - hvað þýðir það?

Sumar krabbameinsmeðferðir krefjast þess að þú sért í einangrun frá öllum nema heilbrigðisstarfsfólki. Ástæðan er sú að ónæmiskerfið þitt er í ruglinu og því meiri líkur á að þú smitist...
Lesa meira

Bragðlaukarnir eru í ruglinu - hvað get ég gert?

Ein af aukaverkunum meðferðar er að bragðskynið getur breyst eða horfið. Jafnvel þó að bragðlaukarnir séu í ruglinu þá er mikilvægt að þú fáir næringu. Prófaðu að borða eitthvað sem...
Lesa meira

Ég er ekki með matarlyst - eru einhver ráð til?

Algengar aukaverkanir krabbameinsmeðferðar eru lystarleysi, ógleði og uppköst, bólgur og sár í slímhúð munns og meltingarvegar en allt getur þetta haft áhrif á matarlystina. Ef þú ert með litla matarlyst...
Lesa meira

Geta vinir og fjölskylda borðað með mér á spítalanum?

Á mörgum spítölum og heilbrigðisstofnunum er aðstandendum gefinn kostur á að kaupa mat en þeir geta líka komið með mat með sér. Það eru oft sérstakar kaffistofur fyrir aðstandendur og...
Lesa meira

Má ég borða annað en spítalamatinn?

Flestir spítalar leggja mikið upp úr hollri og góðri fæðu. En við vitum alveg að spítalamatur fær kannski ekki hæstu einkunn hvað varðar bragð og þér á kannski eftir að...
Lesa meira

Má einhver gista hjá mér á spítalanum?

Ef þú óskar eftir að maki, eða annar náinn ættingi eða vinur, dvelji hjá þér á spítalanum yfir nótt, fer það eftir aðstæðum hvort hægt er að verða við því....
Lesa meira

Má fólk heimsækja mig á spítalann?

Heimsóknartímar á spítölum eru á ákveðnum tímum en að jafnaði er ástvinum gefinn kostur á heimsóknum á öðrum tímum ef það veldur ekki truflun á starfseminni auk þess sem taka...
Lesa meira

Hvað á ég að taka með mér á spítalann?

Þú hefur kannski aldrei lagst inn á spítala og margt ungt fólk er í sömu sporum og þú. Í flestum tilfellum þarftu að deila stofu með öðru fólki, ýmist einum...
Lesa meira

Hvaða þjónusta er í boði fyrir krabbameinsgreinda?

Sálfræðiþjónusta. Ljósið, Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins og Kraftur bjóða upp á endurgjaldslausa sálfræðiþjónustu. Landspítalinn er líka með sálfræðiþjónustu auk þess sem hægt er að leita til sjálfstætt starfandi sálfræðinga. Endurhæfing. Á Landspítalanum...
Lesa meira

Ég get ekki sofið - hvað get ég gert?

Svefninn er jafn mikilvægur fyrir andlega og líkamlega vellíðan einstaklingsins og matur og hreyfing. Svefnvandamál eru ekki óalgeng hjá þeim sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendum. Truflun á svefni...
Lesa meira

Bjargráð við þreytu

Þreyta er ein af aukaverkunum og afleiðingum krabbameinsmeðferða en til eru ýmis bjargráð við þreytu. Skipuleggðu daglega rútínu. Gerðu áætlun fram í tímann. Hafðu jafnvægi á milli virkni, hvíldar og...
Lesa meira

Andlegar afleiðingar krabbameins

Talið er að allt að helmingur þeirra sem greinast með krabbamein þjáist jafnframt af andlegum erfiðleikum í tengslum við veikindin. Álag sem fylgir alvarlegum sjúkdómi birtist í margvíslegum myndum og...
Lesa meira

Hvaða möguleika hef ég til að eignast börn?

Þau sem lokið hafa krabbameinsmeðferð og hafa ef til vill látið geyma egg eða sæði hafa möguleika á tæknifrjóvgun hjá Livio Reykjavík. Sumir hafa einnig leitað eftir þeirri þjónustu erlendis....
Lesa meira

Hvernig tékka ég á frjósemi minni?

Konur Hægt er að gangast undir mat á frjósemi til dæmis hjá Livio Reykjavík. Mat á frjósemi hefur tvö markmið. Annars vegar að kortleggja vandamálið og finna út úr því...
Lesa meira

Hvaða áhrif hefur krabbameinsmeðferðin á frjósemi mína?

Það er misjafnt hvernig krabbameinsmeðferðir hafa áhrif á kynin. Konur Konum, sem gangast undir krabbameinsmeðferð, er ekki ráðlagt að verða barnshafandi á meðan á meðferð stendur þar sem krabbameinsmeðferðin getur...
Lesa meira

Hafa krabbameinsmeðferðir áhrif á barneignir?

Krabbamein og krabbameinsmeðferð getur haft áhrif á frjósemi bæði hjá konum og körlum. Krabbameinslæknirinn þinn getur upplýst þig um möguleika þína á að eignast barn. Það er mikilvægt að spyrja...
Lesa meira

Hverjir annast líknarmeðferðir?

Ýmsir fagaðilar annast líknarmeðferð: Sérhæfð líknarþjónusta er veitt á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, af líknarteymi Landspítalans og HERU. Meðferðin felur í sér að fyrirbyggja og draga úr líkamlegri, sálfélagslegri og...
Lesa meira

Kynlíf og krabbamein

Krabbamein hefur áhrif á kynlíf, getu og löngun. Hjá Landspítalanum og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins eru starfandi kynfræðingar sem veita ráðgjöf og fræðslu fyrir krabbameinsveika og aðstandendur. Kraftur, Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins og Ljósið...
Lesa meira

Hvað er iðjuþjálfun?

Iðjuþjálfar vinna meðal annars við endurhæfingu fólks sem greinst hefur með krabbamein. Þeir meta færni fólks við athafnir daglegs lífs, meta heimilisaðstæður og hjálpartækjaþörf auk þess að veita fræðslu og...
Lesa meira

Sálgæsla - hvað er það?

Sjúkrahúsprestar og djáknar veita sálgæslu og eru þeir til staðar á Landspítalanum. Einnig eru prestar og djáknar starfandi sem veita sálgæslu í hinum ýmsu söfnuðum landsins. Sálgæsla er fyrir alla...
Lesa meira

Sálfræðiþjónusta - hvað er í boði?

Að greinast með krabbamein getur verið mikið áfall og því getur það verið mjög gott að leita til sálfræðings. Tala við utanaðkomandi aðila og fá ráðgjöf og meðferð, þar sem...
Lesa meira

Hvað er líknarmeðferð?

Líknarmeðferð miðar að því að bæta lífsgæði sjúklinga sem eru með lífshættulega sjúkdóma og fjölskyldna þeirra. Meðferðin felst í að fyrirbyggja og draga úr líkamlegri, sálfélagslegri og andlegri þjáningu. Líknarmeðferð...
Lesa meira

Mér er flökurt - hvað get ég gert?

Einn af fylgikvillum þess að fara í lyfjameðferð er ógleði. Hér má sjá nokkur ógleðiráð. Drekktu sódavatn því það hjálpar þér að ropa sem léttir á ógleðinni. Svengd getur ýtt...
Lesa meira

Hver eru langtímaáhrif krabbameinsmeðferða?

Langtímaáhrif meðferða geta meðal annars verið: Ófrjósemi Mislit húð þar sem geislum var beint að Munnþurrkur Augnþurrkur Áhrif á slímhúð líkamans Hárlos Varanlegar skemmdir á vefjum sem geislum var beint...
Lesa meira

Félagsráðgjöf - hvað felst í því?

Á Landspítalanum eru starfandi félagsráðgjafar sem hægt er að leita til í samráði við heilbrigðisstarfsfólk á spítalanum. Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins er einnig með félagsráðgjafa sem þú getur leitað til endurgjaldslaust. Hlutverk...
Lesa meira

Hverjar eru aukaverkanir krabbameinsmeðferða?

Krabbameinsmeðferðir reyna mjög á líkamann og fylgja þeim ýmsar aukaverkanir. Sumir fá miklar aukaverkanir meðan aðrir fá minni. Aukaverkanir geta varað í lengri eða skemmri tíma og sumir þjást af...
Lesa meira

Hvernig stuðningur er í boði fyrir mig og hvar?

Krabbameinsgreindum og aðstandendum stendur til boða ýmiss konar sérfræðiþjónusta sem getur hjálpað mikið í veikindaferlinu. Meðal þjónustu sem er í boði er: Félagsráðgjöf Sálfræðiþjónusta Sálgæsla Iðjuþjálfun Næringarfræðsla Kynfræðsla Hvar er...
Lesa meira

Hvað er Kraftur?

Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Félagið er hagsmuna- og stuðningsfélag fyrir ungt fólk á aldrinum 18-40 ára. Aðstandendur geta einnig gerst félagsmenn,...
Lesa meira

Hvar er þjónusta í boði fyrir mig?

Fjöldi félaga og stofnana einbeita sér að málefnum krabbameinsveikra og aðstandenda þeirra og er þjónusta þeirra er margvísleg. Sum félög og stuðningshópar sérhæfa sig í mismunandi hópum, tegundum krabbameina og...
Lesa meira

Hvað eru viðbótarmeðferðir?

Viðbótar eða óhefðbundnar meðferðir eru ýmsar meðferðir sem geta hjálpað þér við að takast á við líðan þína í krabbameinsmeðferð. Dæmi um slíkar meðferðir eru: Nálastungur, slökun, nudd, náttúrulyf, jurtalyf,...
Lesa meira

Hvað er hormónameðferð?

Nokkrar tegundir krabbameina eru næmar fyrir kven- eða karlhormónum. Í þeim tilfellum er beitt svokallaðri hormónameðferð. Þá fær sjúklingur ákveðin andhormón til að hægja á hormónaframleiðslu og þar með svelta...
Lesa meira

Að greinast aftur með krabbamein

Þú gætir orðið fyrir því að greinast aftur með krabbamein og þetta er eitthvað sem allir óttast. Margir tala um að þetta sé jafnvel erfiðari lífsreynsla en fyrri greiningin. Þú...
Lesa meira

Hvað eru stofnfrumuskipti?

Meðferðin kallast háskammtalyfjameðferð með stofnfrumustuðningi. Í mjög stuttu máli gengur meðferðin út á að blóðmyndandi stofnfrumum er safnað frá sjúklingi meðan á sjúkdómshléi stendur og frumurnar frystar. Sjúklingurinn fer svo...
Lesa meira

Hvað eru beinmergsskipti?

Einstaklingar sem greinast með blóðsjúkdóma eða beinkrabbamein geta þurft að fara í beinmergsskipti. Þá eru stofnfrumur sem teknar eru úr beinmergsgjafa gefnar beinmergsþega sem gjarnan er búinn að fá kröftuga...
Lesa meira

Hvað er lyfjameðferð?

Lyfjameðferð felur í sér gjöf frumueyðandi lyfja. Frumueyðandi lyf hafa áhrif á frumur í vexti, það er að segja truflun verður á frumumyndun og þær missa hæfileikann til að skipta...
Lesa meira

Hvað er geislameðferð?

Geislameðferð getur læknað sumar tegundir af krabbameinum, í öðrum tilvikum er hún notuð til að minnka einkenni. Geislameðferð er stundum beitt eftir skurðaðgerð til að draga úr líkunum á því...
Lesa meira

Hvað felst í skurðaðgerð?

Skurðaðgerð er enn sem komið er mikilvægasta meðferðin í lækningu krabbameina og beinishún að því að fjarlægja æxlisvefinn. Allt eftir aðstæðum getur einnig þurft að fjarlægja mismikið af aðliggjandi heilbrigðum...
Lesa meira

Hvernig eru krabbamein meðhöndluð?

Við meðferð krabbameina er beitt skurðaðgerðum, geislameðferðum, lyfjameðferðum af ýmsu tagi, beinmergsskiptum eða stofnfrumumeðferðum sem og öðrum meðferðum. Við margar algengar tegundir krabbameina er fleiri en einni meðferðarleið beitt. Sjá...
Lesa meira

Hvernig er krabbamein greint?

Einkenni krabbameina geta verið mismunandi eftir upprunastað. Ef einkenni vekja grun um krabbamein þarf að gera rannsóknir til að staðfesta þann grun eða eyða honum. Blóðrannsóknir hafa takmarkað gildi við...
Lesa meira

Hvað veldur krabbameinum?

Krabbamein er flókið fyrirbæri og er margt sem getur haft áhrif á það. Þegar eru þekktir nokkrir mikilvægir áhættuþættir sem geta ýtt undir myndun krabbameina. Alkunna er að reykingar auka...
Lesa meira

Að hverju á ég að spyrja lækninn?

Mismunandi er hvernig meðferðum er beitt gegn hinum ýmsu tegundum krabbameina. Stundum liggur fyrir ákveðin meðferðaráætlun frá upphafi en oft þurfa læknar að taka mið af því hvernig líkami þinn...
Lesa meira

Hvernig er krabbameinsferlið?

Eftir greiningu krabbameins taka við mismunandi meðferðir og fer það allt eftir krabbameininu hvað er gert. Þó er líklegt að þú eigir eftir að vera með annan fótinn inni á...
Lesa meira

Bjargráð við kvíða

Kvíði er eitt af því sem margir sem greinast með krabbamein þurfa að berjast við alla ævi. Kvíði getur borið með sér líkamleg einkenni eins og skjálfta, eirðarleysi, þreytu, verki,...
Lesa meira

Meðferðin er búin, hvað nú?

Þegar þú ert laus við krabbameinið getur myndast ákveðið tómarúm í lífi þínu. Krabbameinsmeðferðin og allt sem henni tengist hefur auðvitað tekið sinn toll og þú hefur kannski ekki haft...
Lesa meira

Ég er með krabbamein - hvað á ég að borða?

Krabbamein getur valdið breytingum á næringarástandi til dæmis vegna minni matarlystar og breytts bragðskyns. Þú gætir því þurft að neyta meiri orku í minna magni af mat. Heilsusamlegt mataræði er...
Lesa meira

Hvað segir Google?

Það eru bæði kostir og gallar við það að leita þekkingar og upplýsinga á Internetinu. Ef þú ákveður að leita upplýsinga um sjúkdóminn þinn og meðferð við honum vertu þá...
Lesa meira

Mun ég deyja?

Krabbamein er ekki dauðadómur. Í dag eru mun fleiri en áður sem læknast af krabbameini og fjölmargir sem lifa mjög lengi með ólæknandi krabbamein. Við greiningu getur enginn sagt til...
Lesa meira

Hvernig lifi ég með afleiðingum krabbameins?

Það getur verið áskorun að takast á við lífið eftir krabbamein. Margir ætla sér um of og vilja jafnvel vinna upp glataðan tíma og gera því óraunhæfar kröfur til sín....
Lesa meira

Mun ég missa útlim eða mun líkaminn minn breytast?

Þú gætir orðið fyrir því að missa útlim til dæmis hendi eða fót. Þú getur einnig misst brjóst eða eista. Það er ekkert til að skammast sín fyrir. Það er...
Lesa meira

Fæ ég ör?

Allar skurðaðgerðir skilja eftir sig ör. Læknar reyna allt hvað þeir geta til að örin séu sem minnst áberandi en mundu að örið þitt er vitnisburður um sigur þinn. Kíktu...
Lesa meira

Síðbúnar afleiðingar krabbameins

Krabbameinsmeðferð er oft erfið og henni fylgir hætta á síðbúnum afleiðingum sem geta komið fram fljótlega eftir meðferð eða jafnvel mörgum árum síðar. Afleiðingarnar geta náð til sálfélagslegra þátta, starfsemi...
Lesa meira

Mun ég þyngjast eða léttast?

Algengur fylgikvilli krabbameinsmeðferða er að fólk léttist en sum lyf gera það að verkum að þú þyngist, til dæmis vegna inntöku steralyfja. Geislameðferð sem slík hefur yfirleitt ekki áhrif á...
Lesa meira

Hvað er sogæðabjúgur?

Sogæðabjúgur getur myndast í kjölfar skurðaðgerðar vegna krabbameins sérstaklega þegar margir eitlar eru fjarlægðir en einnig eftir geislameðferð. Sogæðabjúgur er vökvasöfnun sem verður vegna skertrar starfsgetu sogæðakerfisins í ákveðnum líkamshlutum....
Lesa meira

Þurrkur og særindi í slímhúð

Meðferð krabbameins, hvort sem um er að ræða lyf, geisla eða aðgerð, getur haft áhrif á húð og slímhúð líkamans. Það á meðal annars við um slímhúð í munni, augum...
Lesa meira

Munnþurrkur og tannskemmdir

Munnþurrkur er algeng aukaverkun geisla- og lyfjameðferða. Við langvarandi munnþurrk skerðast varnir munnsins gegn örverum og sýrum svo tennur skemmast hraðar. Góð tann- og munnhirða er sérstaklega mikilvæg hjá fólki...
Lesa meira

Mun ég missa hárið?

Algengasti fylgikvilli lyfjameðferðar er hármissir. Þá er ef til vill tækifæri að prófa nýjar klippingar, litun eða stytta hár þitt í þrepum. Reyndu að nálgast hármissinn á jákvæðan hátt til...
Lesa meira

Mun útlit mitt breytast?

Krabbamein og krabbameinsmeðferðir geta haft áhrif á líkama, útlit og sjálfsmynd. Það getur verið erfitt að aðlagast breyttum líkama og fyrir suma getur það tekið langan tíma. Það er einnig...
Lesa meira

Hvað get ég gert til að forðast vandræðaleg augnablik?

Hreinskilni borgar sig. Segðu frá hlutunum eins og þeir eru. Ef þú vilt ekki segja frá segðu það þá. Þú velur hvort þú ferð ítarlega út í að ræða hvernig...
Lesa meira

Hvað greinast margir með krabbamein á Íslandi á ári?

Árlega greinast hér á landi um 1.600 manns með krabbamein og þar af eru um 70 manns á aldrinum 18-40 ára.
Lesa meira

Líf- og sjúkdómatrygging

Það kann að vera of seint í rassinn gripið að líf- og sjúkdómatryggja sig eftir krabbameinsgreiningu. Engu að síður geta þeir sem greinst hafa með krabbamein keypt sér líf- og...
Lesa meira

Hvernig er með veikindafrí frá vinnu?

Veikindaréttur þinn fer eftir því hversu lengi þú hefur starfað á núverandi vinnustað og eftir gildandi kjarasamningi hverju sinni. Tveimur vikum áður en launagreiðslum lýkur þarftu að sækja um sjúkradagpeninga...
Lesa meira

Má ég detta í það?

Það er ekkert sem bannar þér að drekka áfengi. Þó gæti verið að einhver lyf og áfengi fari ekki vel saman og því er mikilvægt að þú ræðir það við...
Lesa meira

Má ég fara í partý?

Já, auðvitað máttu það svo framarlega sem að ónæmiskerfið þitt þolir það og þú treystir þér til.
Lesa meira

Hvað er krabbamein?

Krabbamein er samheiti yfir um það bil 200 mismunandi sjúkdóma sem skiptast hver um sig í marga undirflokka. Allir krabbameinssjúkdómar eiga það sameiginlegt að frumur einhvers staðar í líkamanum fara...
Lesa meira

Ég þarf túlk - get ég fengið hann?

Sjúklingar sem eru af erlendu bergi brotnir eða tjá sig með táknmáli eiga rétt á túlkaþjónustu. Sá réttur er tryggður í lögum um réttindi sjúklinga nr. 74/1997. Starfsfólk á spítalanum...
Lesa meira

Hvernig segi ég frá því að ég sé með krabbamein?

Sumir hafa þörf á að segja öllum að þeir séu með krabbamein. Aðrir líta á veikindin sem sitt einkamál og vilja ekki deila reynslu sinni með of mörgum. Það er...
Lesa meira

Er sálfræðingur eitthvað fyrir mig?

Margir telja enga ástæðu til að fara til sálfræðings og hugsa jafnvel með sér að þeir geti alveg eins talað við ættingja eða vini. Hins vegar er staðreynd að flestir...
Lesa meira

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu